Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2021 20:00 Björgvin Páll var ánægður með sína menn í kvöld Vísir/Daníel Þór Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. „Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
„Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira