Ræddi við Óskar og Rúnar en valið auðvelt þegar Ólafur samdi við FH Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2021 13:00 Kristinn Freyr Sigurðsson er orðinn leikmaður FH. Stöð 2 Sport Knattspyrnumaðurinn Kristinn Freyr Sigurðsson ræddi við þjálfara Breiðabliks og KR áður en hann ákvað að ganga til liðs við FH. Hann segir allt til staðar í Kaplakrika til að FH-ingar nái vopnum sínum á nýjum leik. Samningur Kristins við Val rann út nú í lok leiktíðar. Þessi 29 ára gamli leikmaður lék með Val frá árinu 2012, utan eins árs í atvinnumennsku í Svíþjóð, og vann meðal annars tvo Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Þrjá þessara titla vann Kristinn undir stjórn Ólafs Jóhannessonar sem tók við FH í sumar og samdi á dögunum um að stýra liðinu næstu tvö ár. „Já, auðvitað er hann [Ólafur] mjög stór þáttur í því [ákvörðun Kristins]. En það má ekki gleyma því að FH er stórveldi á Íslandi. Það er mikill metnaður til staðar og allt til alls til að ná árangri. Aðstaðan er framúrskarandi, þarna eru reynslumiklir menn í bland við unga, spræka stráka, og frábært fólk í kringum félagið. Það er metnaður þarna til að gera betur en undanfarin ár og ég er fenginn inn til að hjálpa við það,“ sagði Kristinn. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Kristinn Freyr um skiptin til FH „Haltu mér, slepptu mér“ En bauðst honum að vera áfram hjá Val? „Þetta er búið að vera skrýtið undanfarna mánuði. Það eru búin að vera svona „haltu mér, slepptu mér“-móment í þessu. Á endanum er ég mjög ánægður með þá niðurstöðu sem varð ljós um helgina og ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði Kristinn. Eftir að ljóst varð að hann færi frá Val fundaði Kristinn með Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, og Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR. „Það voru önnur lið sem komu til greina. Ég hitti Rúnar og ég hitti Óskar Hrafn, og það var mjög áhugavert og ég var auðvitað spenntur fyrir þeim verkefnum líka. En þegar Óli var tilkynntur hjá FH og FH-ingar ræddu við mig um hvernig þeir sæju næstu ár fyrir sér þá var svo sem aldrei spurning hvar ég myndi enda.“ Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Samningur Kristins við Val rann út nú í lok leiktíðar. Þessi 29 ára gamli leikmaður lék með Val frá árinu 2012, utan eins árs í atvinnumennsku í Svíþjóð, og vann meðal annars tvo Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Þrjá þessara titla vann Kristinn undir stjórn Ólafs Jóhannessonar sem tók við FH í sumar og samdi á dögunum um að stýra liðinu næstu tvö ár. „Já, auðvitað er hann [Ólafur] mjög stór þáttur í því [ákvörðun Kristins]. En það má ekki gleyma því að FH er stórveldi á Íslandi. Það er mikill metnaður til staðar og allt til alls til að ná árangri. Aðstaðan er framúrskarandi, þarna eru reynslumiklir menn í bland við unga, spræka stráka, og frábært fólk í kringum félagið. Það er metnaður þarna til að gera betur en undanfarin ár og ég er fenginn inn til að hjálpa við það,“ sagði Kristinn. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Kristinn Freyr um skiptin til FH „Haltu mér, slepptu mér“ En bauðst honum að vera áfram hjá Val? „Þetta er búið að vera skrýtið undanfarna mánuði. Það eru búin að vera svona „haltu mér, slepptu mér“-móment í þessu. Á endanum er ég mjög ánægður með þá niðurstöðu sem varð ljós um helgina og ég er mjög spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði Kristinn. Eftir að ljóst varð að hann færi frá Val fundaði Kristinn með Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, og Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR. „Það voru önnur lið sem komu til greina. Ég hitti Rúnar og ég hitti Óskar Hrafn, og það var mjög áhugavert og ég var auðvitað spenntur fyrir þeim verkefnum líka. En þegar Óli var tilkynntur hjá FH og FH-ingar ræddu við mig um hvernig þeir sæju næstu ár fyrir sér þá var svo sem aldrei spurning hvar ég myndi enda.“
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira