24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2021 17:44 Guðjón er einstaklega handlaginn eins og kom í ljós í Gulla byggi. Stöð 2 Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu. Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga. Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga.
Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01