Erlingur: Björgvin Páll fór illa með okkar reynsluminni leikmenn Andri Már Eggertsson skrifar 17. október 2021 17:52 Erlingur Richardsson var svekktur með tap dagsins vísir/Vilhelm ÍBV tapaði gegn Val í 4. umferð Olís-deildarinnar 27-21. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var afar svekktur með fyrri hálfleik Eyjamanna. „Valur spilaði vel í dag og Björgvin Páll var frábær í marki Vals. Við notuðum mikið okkar reynsluminni leikmenn sem áttu í vandræðum með að koma boltanum framhjá Björgvini Páli sem varði vel,“ sagði Erlingur Richardsson beint eftir leik. Erlingur horfði jákvæðum augum á seinni hálfleik liðsins og hrósaði sínu liði fyrri að tapa ekki með meira en sex mörkum. „Ég var ánægður með strákana að koma aðeins til baka í seinni hálfleik. Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá var ágætt að tapa aðeins með sex mörkum.“ Eftir að ÍBV skoraði fjórða markið sitt í leiknum liðu tæplega 15 mínútur þar til ÍBV skoraði næsta mark. „Þetta kemur fyrir. Þegar ég hugsa til baka hef ég einu sinni lent í því að vera partur af liði sem skorar 4 mörk í fyrri hálfleik.“ ÍBV kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn en áhlaup ÍBV stóð stutt yfir og var aldrei spurning hvaða lið myndi vinna leikinn. „Það fer mikil orka í að vinna upp forskot á móti sterku liði. Við ræddum um það í hálfleik að vera ákafari í sókn sem við gerðum,“ sagði Erlingur jákvæður að lokum. ÍBV Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Segir Aþenu svikna um aðstöðu „Þetta er veikara lið“ LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Í sjokki eftir tilnefninguna „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
„Valur spilaði vel í dag og Björgvin Páll var frábær í marki Vals. Við notuðum mikið okkar reynsluminni leikmenn sem áttu í vandræðum með að koma boltanum framhjá Björgvini Páli sem varði vel,“ sagði Erlingur Richardsson beint eftir leik. Erlingur horfði jákvæðum augum á seinni hálfleik liðsins og hrósaði sínu liði fyrri að tapa ekki með meira en sex mörkum. „Ég var ánægður með strákana að koma aðeins til baka í seinni hálfleik. Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá var ágætt að tapa aðeins með sex mörkum.“ Eftir að ÍBV skoraði fjórða markið sitt í leiknum liðu tæplega 15 mínútur þar til ÍBV skoraði næsta mark. „Þetta kemur fyrir. Þegar ég hugsa til baka hef ég einu sinni lent í því að vera partur af liði sem skorar 4 mörk í fyrri hálfleik.“ ÍBV kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn en áhlaup ÍBV stóð stutt yfir og var aldrei spurning hvaða lið myndi vinna leikinn. „Það fer mikil orka í að vinna upp forskot á móti sterku liði. Við ræddum um það í hálfleik að vera ákafari í sókn sem við gerðum,“ sagði Erlingur jákvæður að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Körfubolti Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Segir Aþenu svikna um aðstöðu „Þetta er veikara lið“ LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Í sjokki eftir tilnefninguna „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira