Jólin komin á fullt í Rúmfatalagernum Rúmfatalagerinn 21. október 2021 08:46 Jólin eru komin í Rúmfatalagernum og hillurnar svigna undan fallegum jólavörum. Ljósaseríur og luktir vinsælar til að lýsa upp skammdegið. „Jólalínan frá Jysk í ár er einstaklega falleg og smart og höfðar til allra, í náttúrulegum litum í bland við gyllt, brons, silfur og hvítt. Það er mikið af basti og greni og fallegum jólakúlum, ljósaseríum og luktum. Fyrstu jólavörurnar komu inn um miðjan september,“ segir Vilma Ýr Árnadóttir, verslunarstjóri í Rúmfatalagernum Bíldshöfða. Vilma Ýr Árnadóttir, verslunarstjóri í Rúmfatalagernum Bíldshöfða Hún segir Íslendinga duglega við að lýsa upp skammdegið og jólaseríurnar fara vel af stað enda mjög vinsælar og í miklu úrvali. „Við eigum svo mikið úrval af fallegum seríum bæði úti og inni og af rafhlöðukertum og kertaluktum til að gera heimilið hlýlegt. Það er mjög fallegt að setja „warm white -seríur í vasa eða luktir nú þegar farið er að rökkva fyrr. Rafhlöðukertin eru mjög vinsæl og mætti eiginlega segja að þau séu til á hverju heimili. Það er líka gaman að setja seríur inni í barnaherbergi en yngsta kynslóðin er auðvitað lang spenntust fyrir jólunum og gaman fyrir þau að fá skraut inni í herbergi. Við eigum rafhlöðuseríur í öllum litum,“ segir Vilma og hvetur fólk til að koma við í verslunum Rúmfatalagersins og kíkja á útstillingarnar til að fá hugmyndir og komast í jólaskap. „Eitt mesta úrval jólavara er hjá Rúmfatalagernum en við pöntum alltaf jólavörur frá nokkrum framleiðendum til að eiga sem mest. Sumir vilja hafa minimalískan stíl meðan aðrir vilja hafa mikið skreytt og mikla liti. Fallega skreytt borð setur stemminguna og gerir allt jólalegra og við fengum til dæmis allskonar grenilengjur, fínlegar og þunnar með glimmeri og án. Þær er mjög fallegt að setja á mitt matarborðið og til eru fallegar diskamottur til að setja undir matardiskana, það setur skemmtilega hátíðarstemmingu. Svo er flott að setja eina ef ekki tvær jólakúlur á servíettuna á matardiskunum til að gera meiri hátíðarstemningu. Í verslunum okkar höfum við stillt upp fallegum útstillingum til að gefa hugmyndir að skreytingum,“ segir Vilma. Jól Verslun Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Jólalínan frá Jysk í ár er einstaklega falleg og smart og höfðar til allra, í náttúrulegum litum í bland við gyllt, brons, silfur og hvítt. Það er mikið af basti og greni og fallegum jólakúlum, ljósaseríum og luktum. Fyrstu jólavörurnar komu inn um miðjan september,“ segir Vilma Ýr Árnadóttir, verslunarstjóri í Rúmfatalagernum Bíldshöfða. Vilma Ýr Árnadóttir, verslunarstjóri í Rúmfatalagernum Bíldshöfða Hún segir Íslendinga duglega við að lýsa upp skammdegið og jólaseríurnar fara vel af stað enda mjög vinsælar og í miklu úrvali. „Við eigum svo mikið úrval af fallegum seríum bæði úti og inni og af rafhlöðukertum og kertaluktum til að gera heimilið hlýlegt. Það er mjög fallegt að setja „warm white -seríur í vasa eða luktir nú þegar farið er að rökkva fyrr. Rafhlöðukertin eru mjög vinsæl og mætti eiginlega segja að þau séu til á hverju heimili. Það er líka gaman að setja seríur inni í barnaherbergi en yngsta kynslóðin er auðvitað lang spenntust fyrir jólunum og gaman fyrir þau að fá skraut inni í herbergi. Við eigum rafhlöðuseríur í öllum litum,“ segir Vilma og hvetur fólk til að koma við í verslunum Rúmfatalagersins og kíkja á útstillingarnar til að fá hugmyndir og komast í jólaskap. „Eitt mesta úrval jólavara er hjá Rúmfatalagernum en við pöntum alltaf jólavörur frá nokkrum framleiðendum til að eiga sem mest. Sumir vilja hafa minimalískan stíl meðan aðrir vilja hafa mikið skreytt og mikla liti. Fallega skreytt borð setur stemminguna og gerir allt jólalegra og við fengum til dæmis allskonar grenilengjur, fínlegar og þunnar með glimmeri og án. Þær er mjög fallegt að setja á mitt matarborðið og til eru fallegar diskamottur til að setja undir matardiskana, það setur skemmtilega hátíðarstemmingu. Svo er flott að setja eina ef ekki tvær jólakúlur á servíettuna á matardiskunum til að gera meiri hátíðarstemningu. Í verslunum okkar höfum við stillt upp fallegum útstillingum til að gefa hugmyndir að skreytingum,“ segir Vilma.
Jól Verslun Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira