Íslenski boltinn sýndur um allan heim Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2021 11:30 Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína í beinni útsendingu um allan heim. vísir/hulda margrét Leikir í úrvalsdeild karla í fótbolta hér á landi verða sýndir í streymisveitum um allan heim frá og með næstu leiktíð. „Það eru gríðarlega spennandi tímar framundan í íslenskum fótbolta í þessum efnum,“ segir Orri Hlöðversson, formaður Íslensks toppfótbolta. ÍTF sér um að semja um útsendingarrétt frá efstu deildum Íslands fyrir hönd íslenskra knattspyrnufélaga. Samtökin hafa nú gengið til liðs við Deildasamtök Evrópu, European Leagues, sem eru með 40 knattspyrnudeildir í 30 löndum á sínum vegum. Í dag undirrituðu samtökin samning til þriggja ára við tvær alþjóðlegar streymisveitur sem ætla að sýna leiki úr níu úrvalsdeildum í Evrópu. Streymisveiturnar, Eleven og One Football, eru með hundruð milljóna notenda um heim allan. Í samningnum felst að þrír leikir úr íslensku úrvalsdeildinni verði í boði í hverri umferð og að minnsta kosti einum þeirra lýst með enskum þul. Einnig verða sýndir leikir úr úrvalsdeildunum í Danmörku, Kasakstan, Lettlandi, Norður-Írlandi, Noregi, Póllandi, Slóvakíu og Sviss. „Hér erum við að stíga stórt skref fyrir íslenska knattspyrnu, reyndar það fyrsta af mörgum sem framundan eru varðandi sjónvarps- og markaðsréttindi. Það er ákaflega mikilvægt að geta veitt aukinn aðgang að íslenskum fótbolta alls staðar í heiminum. Samningurinn gerir það að verkum að skyndilega er íslenska karladeildin komin á bekk með efstu deildum til dæmis í Danmörku, Noregi, Sviss og Póllandi. Það eru gríðarlega spennandi tímar framundan í íslenskum fótbolta í þessum efnum,“ segir Orri, formaður ÍTF, í tilkynningu frá samtökunum. Úrvalsdeildir karla og kvenna verða áfram sýndar á Stöð 2 Sport hér landi næstu fimm árin en samningar þess efnis voru undirritaðir í vor. Pepsi Max-deild karla KSÍ Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
ÍTF sér um að semja um útsendingarrétt frá efstu deildum Íslands fyrir hönd íslenskra knattspyrnufélaga. Samtökin hafa nú gengið til liðs við Deildasamtök Evrópu, European Leagues, sem eru með 40 knattspyrnudeildir í 30 löndum á sínum vegum. Í dag undirrituðu samtökin samning til þriggja ára við tvær alþjóðlegar streymisveitur sem ætla að sýna leiki úr níu úrvalsdeildum í Evrópu. Streymisveiturnar, Eleven og One Football, eru með hundruð milljóna notenda um heim allan. Í samningnum felst að þrír leikir úr íslensku úrvalsdeildinni verði í boði í hverri umferð og að minnsta kosti einum þeirra lýst með enskum þul. Einnig verða sýndir leikir úr úrvalsdeildunum í Danmörku, Kasakstan, Lettlandi, Norður-Írlandi, Noregi, Póllandi, Slóvakíu og Sviss. „Hér erum við að stíga stórt skref fyrir íslenska knattspyrnu, reyndar það fyrsta af mörgum sem framundan eru varðandi sjónvarps- og markaðsréttindi. Það er ákaflega mikilvægt að geta veitt aukinn aðgang að íslenskum fótbolta alls staðar í heiminum. Samningurinn gerir það að verkum að skyndilega er íslenska karladeildin komin á bekk með efstu deildum til dæmis í Danmörku, Noregi, Sviss og Póllandi. Það eru gríðarlega spennandi tímar framundan í íslenskum fótbolta í þessum efnum,“ segir Orri, formaður ÍTF, í tilkynningu frá samtökunum. Úrvalsdeildir karla og kvenna verða áfram sýndar á Stöð 2 Sport hér landi næstu fimm árin en samningar þess efnis voru undirritaðir í vor.
Pepsi Max-deild karla KSÍ Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira