Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 09:30 Eydís Evensen og Einar Egils hafa unnið mikið af flottum verkefnum saman síðustu mánuði. Samsett/Facebook Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30
Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31
„Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00
„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31