Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2021 09:34 Guðný Halla Hauksdóttir, Hákon Davíð Halldórsson og Jóhann Valur Sævarsson. Icelandair Guðný Halla Hauksdóttir, Hákon Davíð Halldórsson og Jóhann Valur Sævarsson hafa verið ráðin til Icelandair sem nýja stjórnendur til að efla enn frekar þjónustu við farþega sem og stafræna þróun. Í tilkynningu segir að Guðný Halla hafi verið ráðin sem forstöðumaður þjónustuupplifunar, Hákon Davíð sem forstöðumaður framlínu á sölu- og þjónustusviði, og Jóhann Valur sem forstöðumaður gagna og sjálfvirkni. „Guðný Halla hefur umfangsmikla reynslu á sviði þjónustu við viðskiptavini en hún var forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur síðastliðin sex ár. Áður hefur hún leitt þjónustu hjá Vodafone og Tal og starfað sem sérfræðingur þjónustumála hjá VÍS. Guðný Halla er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hákon Davíð starfaði sem forstöðumaður stafrænnar umbreytingar hjá Sýn áður en hann kom aftur til liðs við Icelandair en á árunum 2018-2020 starfaði hann á sviði þjónustuupplifunar hjá félaginu. Hákon Davíð hefur víðtæka starfsreynslu úr tækni- og fjarskiptageiranum en hann starfaði sem sérfræðingur í viðskiptatengslum hjá Símanum um fimm ára skeið og áður sem markaðsstjóri hjá Opnum kerfum. Hann er með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Jóhann Valur hefur mikla reynslu úr flugheiminum en hann starfaði hjá Air Atlanta frá árinu 2019 þar sem hann stýrði teymum í hugbúnaðarþróun. Þá starfaði hann meðal annars sem gagnaverkfræðingur og við samþættingu kerfa hjá WOW air á árunum 2015-2019. Áður starfaði hann hjá Nova á um fimm ára skeið. Jóhann Valur er með B.Sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. gráðu í sömu grein frá Technical University of Denmark,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Icelandair Fréttir af flugi Stafræn þróun Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðný Halla hafi verið ráðin sem forstöðumaður þjónustuupplifunar, Hákon Davíð sem forstöðumaður framlínu á sölu- og þjónustusviði, og Jóhann Valur sem forstöðumaður gagna og sjálfvirkni. „Guðný Halla hefur umfangsmikla reynslu á sviði þjónustu við viðskiptavini en hún var forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur síðastliðin sex ár. Áður hefur hún leitt þjónustu hjá Vodafone og Tal og starfað sem sérfræðingur þjónustumála hjá VÍS. Guðný Halla er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hákon Davíð starfaði sem forstöðumaður stafrænnar umbreytingar hjá Sýn áður en hann kom aftur til liðs við Icelandair en á árunum 2018-2020 starfaði hann á sviði þjónustuupplifunar hjá félaginu. Hákon Davíð hefur víðtæka starfsreynslu úr tækni- og fjarskiptageiranum en hann starfaði sem sérfræðingur í viðskiptatengslum hjá Símanum um fimm ára skeið og áður sem markaðsstjóri hjá Opnum kerfum. Hann er með B.Sc. gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Jóhann Valur hefur mikla reynslu úr flugheiminum en hann starfaði hjá Air Atlanta frá árinu 2019 þar sem hann stýrði teymum í hugbúnaðarþróun. Þá starfaði hann meðal annars sem gagnaverkfræðingur og við samþættingu kerfa hjá WOW air á árunum 2015-2019. Áður starfaði hann hjá Nova á um fimm ára skeið. Jóhann Valur er með B.Sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. gráðu í sömu grein frá Technical University of Denmark,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Icelandair Fréttir af flugi Stafræn þróun Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira