Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:36 Annie Mist Þórisdóttir fer vel af stað á Rogue Invitational. mynd/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér. CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
Fyrri grein dagsins heitir GORUCK en þar þurfa keppendur að leysa ýmsar þrautir með þungan bakpoka á bakinu á sem bestum tíma. Anníe kom fyrst kvenna í mark á 8 mínútum og 14 sekúndum, tæpum tuttugu sekúndum á undan Gabriela Migala sem komst næst henni. View this post on Instagram A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) Þuríður Erla Helgadóttir varð sjötta í greininni og Katrín Tanja Davíðsdóttir þrettánda. Í karlaflokki gerði Björgvin Karl Guðmundsson vel og lenti í þriðja sæti. Seinni grein dagsins kallast Bella Complex, en þar keppast keppendur um að lyfta sem mestri þyngd í jafnhendingu, axlapressu, hnébegju og svo loks axlapressu aftur. Anníe varð sjötta í kvennaflokki, en hún lyfti 235 pundum, sem jafngildir tæpum 107 kílóum. Tia-Clair Toomey frá Ástralíu náði besta árangrinum, og lyfti sér þar með upp fyrir Anníe í efsta sæti. Eftir daginn situr Anníe Mist því í öðru sæti Rogue Invitational með 175 stig, 15 stigum minna en Toomey í fyrsta sætinu. Þuríður Erla féll niður um eitt sæti á milli greina og situr í sjöunda sæti, en Katrín Tanja situr í 16. sæti. Björgvin Karl féll niður um fimm sæti milli greina og situr í áttunda sæti. Í dag verður svo keppt í þremur greinum, Echo Burner, Concept2 og The Mule, en upplýsingar um greinar dagsins, sem og morgundagsins má finna hér.
CrossFit Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira