Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 23:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni nýverið. mynd/instagram Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Anníe Mist hafi verið á eða við toppinn frá því í fyrstu grein en sjöunda og síðasta grein mótsins reyndist henni erfið. Greinin hét The Duel eða einvígið á ástkæra ylhýra. Nánar um greinina hér. 5 points. That s all that s between Tia-Clair Toomey and Annie Thorisdottir going into the final event of the Rogue Invitational. Tune in now to watch The Duel! #ryourogue https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/AqTzGBfPTj— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Anníe Mist endaði í 13. sæti í greininni og safnaði því samtals 560 stigum. Toomey vann greinina og þar með mótið, hún endaði með 625 stig. Hún var að vinna mótið í þriðja skiptið. Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í 15. sæti mótsins og Þurí Helgadóttir í 17. sætinu. Lone ranger. BK Gudmundsson looks for competitors to catch up during The Chipper. He wins the event by nearly a minute. #ryourogue #rogueinvitational Watch Live: https://t.co/JUq4uBMQCM pic.twitter.com/6W8X9luZTF— Rogue Fitness (@RogueFitness) October 31, 2021 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 4. sæti karlamegin en hann vann sjöttu grein mótsins og lyfti sér þar með vel upp töfluna. Hann endaði svo í sjöunda sæti í síðustu grein mótsins og náði því 4. sætinu.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01 Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45 Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Anníe Mist í forystu fyrir lokadag Rogue Invitational Anníe Mist Þórisdóttir er með 15 stiga forskot á toppnum fyrir lokadag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 445 stig. Anníe sigraði í seinustu grein dagsins í gær, en næst á eftir henni kemur fimmfaldur Crossfit Games meistari, Tia-Clair Toomey. 31. október 2021 10:01
Anníe Mist jöfn á toppnum eftir þrjár greinar Anníe Mist Þórisdóttir er jöfn Lauru Horvath á toppi Rogue Invitational-mótsins í Crossfit með 270 stig þegar þrjár æfingar eru búnar. 30. október 2021 19:45
Anníe sigraði í fyrstu grein og situr í öðru sæti eftir daginn Anníe Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta dag Rogue Invitational-mótsins í Crossfit. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði fyrstu grein, en tvær greinar fóru fram í gær. 30. október 2021 09:36