Sýndu tuttugu mínútur úr Elden Ring Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2021 13:33 Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Bandai Namco birti í gær rúmlega tuttugu mínútna sýnishorn úr leiknum Elden Ring frá From Software. Þeir eru þekktastir fyrir Souls-leikina svokölluðu en Elden Ring fylgir formúlu þeirra leikja fast eftir. Saga Elden Ring er samin af þeim Hidetaka Miyazaki og George R. R. Martin. Framleiðsla leiksins var fyrst opinberuð árið 2019 en mjög takmarkaðar upplýsingar hafa borist af honum síðan. Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Þeir munu ferðast um heiminn og berjast við óvini og ýmis skrímsli. Til stendur að gefa Elden Ring út í febrúar í næsta ári. Leikjavísir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Saga Elden Ring er samin af þeim Hidetaka Miyazaki og George R. R. Martin. Framleiðsla leiksins var fyrst opinberuð árið 2019 en mjög takmarkaðar upplýsingar hafa borist af honum síðan. Leikurinn gerist í opnum heimi sem kallast „The Lands Between“ og setja spilarar sig í spor persónu sem kallast „the Tarnished“. Þeir munu ferðast um heiminn og berjast við óvini og ýmis skrímsli. Til stendur að gefa Elden Ring út í febrúar í næsta ári.
Leikjavísir Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira