Ertu íslensk? Ósýnilegu konurnar stíga fram Heiðar Sumarliðason skrifar 7. nóvember 2021 13:17 Fjórar erlendar konur sem búa á Íslandi Magnea Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér heimildamyndina Hvunndagshetjur (Are You Icelandic?). Myndin hefur m.a. unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Barcelona og París. Magnea útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2006 en skipti um kúrs árið 2011 og fór að gera heimildamyndir. Hún hóf svo nám í kvikmyndagerð við háskóla í Marseille árið 2014. Eftir að hún sneri aftur heim upplifði hún sig sem hálfgerðan útlending í eigin landi, í faglegum skilningi. Hún ákvað því að skoða hlutskipti hinna raunverulegu erlendu kvenna sem eru hinir bókstaflegu ósýnilegu útlendingar hér á landi. En Magnea segir: „Konur af erlendum uppruna í þjónustustörfum ættu skilið að fá meira pláss og virðingu. Þetta eru manneskjurnar sem verða því miður oftast fyrir misrétti og ofbeldi í samfélaginu.“ Hún fylgdi eftir þeim Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell og Zineta Pidzo Čogić, en þær eru fæddar í Póllandi, Tyrklandi, Jamaíka og Bosníu. Meðframleiðendur eru Júlíus Kemp og María Lea Ævarsdóttir, en myndin er framleidd með styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Afraksturinn er nú til sýnis í Bíó Paradís og hér má sjá stiklu úr myndinni. Teaser Hvunndagshetjur / Are you Icelandic? from Magnea Björk Valdimarsdóttir on Vimeo. Stjörnubíó Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Magnea útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2006 en skipti um kúrs árið 2011 og fór að gera heimildamyndir. Hún hóf svo nám í kvikmyndagerð við háskóla í Marseille árið 2014. Eftir að hún sneri aftur heim upplifði hún sig sem hálfgerðan útlending í eigin landi, í faglegum skilningi. Hún ákvað því að skoða hlutskipti hinna raunverulegu erlendu kvenna sem eru hinir bókstaflegu ósýnilegu útlendingar hér á landi. En Magnea segir: „Konur af erlendum uppruna í þjónustustörfum ættu skilið að fá meira pláss og virðingu. Þetta eru manneskjurnar sem verða því miður oftast fyrir misrétti og ofbeldi í samfélaginu.“ Hún fylgdi eftir þeim Karolina Von Mrozik Gliszczynska, Ayse Ebru Gurdemir, Maria Victoria Ann Campbell og Zineta Pidzo Čogić, en þær eru fæddar í Póllandi, Tyrklandi, Jamaíka og Bosníu. Meðframleiðendur eru Júlíus Kemp og María Lea Ævarsdóttir, en myndin er framleidd með styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Afraksturinn er nú til sýnis í Bíó Paradís og hér má sjá stiklu úr myndinni. Teaser Hvunndagshetjur / Are you Icelandic? from Magnea Björk Valdimarsdóttir on Vimeo.
Stjörnubíó Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein