Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Katrín Edda er á leið upp að altarinu. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira