Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Katrín Edda er á leið upp að altarinu. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“ Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Katrín Edda hefur búið í Þýskalandi í nokkur ár og var hún heimsótt þangað í þáttunum Hvar er best að búa? sem Lóa Pind framleiddi fyrir Stöð 2. Katrín Edda er þekkt fyrir gott skipulag og gefur út skipulagsdagbók á Íslandi síðar í þessum mánuði og ætlar að því tilefni að koma til Íslands í heimsókn. Hún segist spennt að hitta fjölskyldu og vini. „Þessi hjartahlýi, yndislegi maður í hauskúpubol sem stendur á Shadow Conspiracy kom mér heldur betur á óvart í fjöllunum á Mallorca þegar hann fór á skeljarnar. Ég sagði já. “ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Katrín Edda hefur alltaf talað mjög opinskátt um andlega og líkamlega heilsu á Instagram, þar sem hún er með í kringum 25.000 fylgjendur. „Ég get verið ströng á sjálfa mig í verkefnum lífsins og fengið nagandi samviskubit yfir hlutum sem ég get ekki stjórnað. En ég er að vinna í því og verð betri og betri því fleiri áskorunum sem lífið fleygir í andlitið á mér,“ skrifaði hún á dögunum. „Þegar það er þungt yfir mér og ég fer út þá er eins og dragi ský frá sólu og ég verð aftur glöð og þakklát. Það er ekki hægt að vera þakklátur og sorgmæddur á sama tíma. Ætli þetta sé ekki íslenska náttúrubarnið í mér,“ sagði Katrín Edda, sem notar útiveruna mikið til að passa upp á andlega heilsu. „Lífið er ekki alltaf dans á rósum en það er allt í lagi.“
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira