Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs Andri Már Eggertsson skrifar 13. nóvember 2021 18:04 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok. „Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
„Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira