Fallon Sherrock heldur áfram að stríða körlunum og skrifa pílusöguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2021 08:31 Fallon Sherrock er komin í útsláttarkeppni the Grand Slam of Darts, fyrst kvenna. getty/Gregor Fischer Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna en í gær varð hún fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit Grand Slam of Darts. Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts. Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Sherrock vann þá Gabriel Clemens á dramatískan hátt í lokaleik sínum í E-riðli. Clemens komst í 3-1 í viðureigninni en Sherrock vann síðustu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn. Hún kláraði dæmið með frábæru 170 útskoti. Lokapílan endaði í miðju spjaldsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Sherrock er með hæsta útskot allra keppenda á mótinu til þessa. !!!!!! It's stunning. It's special. It's Sherrock. A simply incredible moment from Fallon Sherrock once again... A 170 finish to beat Gabriel Clemens and progress in the @CazooUK Grand Slam of Darts!She just delivers once again pic.twitter.com/G1iVMkN2sY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 „Ég er enn að komast niður á jörðina. Ég veit ekki alveg hvað ég hef gert,“ sagði Sherrock eftir sigurinn. „Að taka út 170 til að vinna. Ég er venjulega ekki góð að hitta í miðjuna en er vön að gera það til að vinna leiki.“ Sem fyrr sagði er Sherrock fyrsta konan til að komast í sextán manna úrslit the Grand Slam of Darts þar sem sterkustu pílukastarar heims leiða saman hesta sína. Another chapter in pic.twitter.com/6uvUh3lNPw— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2021 Mörgum er í fersku minni framganga Sherrocks á HM 2020. Þar varð hún fyrsta konan til að vinna leik á HM. Raunar vann hún tvo leiki og komst í sextán manna úrslit. Í 32 manna úrslitunum á HM 2020 vann Sherrock Mensur Suljovic, sama manni og hún mætir í sextán manna úrslitunum á the Grand Slam of Darts.
Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti