Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Andri Már Eggertsson skrifa 19. nóvember 2021 22:46 Sigurjón Friðbjörn og Rakel Dögg ræða við leikmenn sína fyrr í vetur. Vísir/Hulda Margrét Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Stjarnan tók á móti Fram í hörkuleik í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Um miðbik fyrri hálfleiks leið yfir Sigurjón Friðbjörn, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar, á hliðarlínunni. Hann rankaði þó fljótlega við sér og sat meðal fólks í stúkunni áður en hann fór með sjúkrabíl upp á sjúkrahús að leik loknum. Þar gekkst hann undir rannsóknir til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi, sem það og var. Fór það svo að Fram vann leikinn með eins marks mun, 26-25. Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, baðst undan viðtali að leik loknum enda enn að jafna sig eftir leikinn og atburðinn sem átti sér stað í fyrri hálfleik. Vísir ræddi við aðila nátengdan Stjörnuliðinu sem staðfesti að Sigurjón Friðbjörn hefði farið upp á spítala til að gangast undir próf, að hann væri talfær. „Það leið bara yfir hann.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Sigurjón Friðbjörn er öllu jafna einkar líflegur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Stjarnan tók á móti Fram í hörkuleik í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Um miðbik fyrri hálfleiks leið yfir Sigurjón Friðbjörn, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar, á hliðarlínunni. Hann rankaði þó fljótlega við sér og sat meðal fólks í stúkunni áður en hann fór með sjúkrabíl upp á sjúkrahús að leik loknum. Þar gekkst hann undir rannsóknir til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi, sem það og var. Fór það svo að Fram vann leikinn með eins marks mun, 26-25. Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, baðst undan viðtali að leik loknum enda enn að jafna sig eftir leikinn og atburðinn sem átti sér stað í fyrri hálfleik. Vísir ræddi við aðila nátengdan Stjörnuliðinu sem staðfesti að Sigurjón Friðbjörn hefði farið upp á spítala til að gangast undir próf, að hann væri talfær. „Það leið bara yfir hann.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Sigurjón Friðbjörn er öllu jafna einkar líflegur á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira