Norski pönkarinn Hank von Hell er látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 10:11 Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell, var forsprakki pönksveitarinnar Turbonegro. Getty Norski tónlistarmaðurinn Hans-Erik Dyvik Husby, betur þekktur sem Hank von Hell úr pönksveitinni Turbonegro, er látinn. Hann varð 49 ára. Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Andlát Noregur Tónlist Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu um helgina en Husby var söngvari og forsprakki Turbonegro sem naut talsverðra vinsælda á tíunda áratugnum. Meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru I Got Erection og All My Friends Are Dead og átti sveitin aðdáendur einnig utan Noregs, meðal annars í Þýskalandi og Svíþjóð. Hans-Erik Dyvik Husby sagði skilið við sveitina árið 2009 og flutti þá til Svíþjóðar, hóf þar sólóferil auk þess að leggja fyrir sig leiklistina. Var hann meðal annars hluti þungarokkssveitarinnar Doctor Midnight & The Mercy Cult, en árið 2014 sneri hann kvæði sínu í kross og gaf út rapplög með sveitinni Axel & Storebror. Árið 2010 fór Husby með hlutverk sænska söngskáldsins Cornelis Vreeswijk í myndinni Cornelis og árið 2019 tók hann þátt í undankeppni Eurovision í Noregi með laginu Fake It. Hann gaf út sjálfsævisögu árið 2012 þar sem hann sagði frá baráttu sinni við áfengis- og eiturlyfjafíkn.
Andlát Noregur Tónlist Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira