Innherji

Lífeyrissjóðir ætla ekki að gefa neinn afslátt til að fylla græna kvótann

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Lífeyrissjóðirnir munu meðal annars horfa til verkefna sem nýta jarðvarma.
Lífeyrissjóðirnir munu meðal annars horfa til verkefna sem nýta jarðvarma. VÍSIR/VILHELM

Stjórnendur hjá lífeyrissjóðunum Gildi og Stapa segja að ekki verði slakað á neinum kröfum sem sjóðirnir gera til fjárfestingakosta til þess að fylla upp í kvóta fyrir grænar fjárfestingar. Útlit er fyrir að meirihluti grænna fjárfestinga lífeyrissjóða verði í gegnum erlenda sjóði enda felst áhætta í því að mikið fjármagn elti takmarkaðan fjölda grænna fjárfestinga á Íslandi.


Tengdar fréttir

Umboðsskylda á pólitískum tímum

Fáum dylst að nú er COP26 nýlokið sem er ráðstefna 197 landa sem hafa undirgengist sáttmála á vegum Sameinuðu þjóðanna sem hefur að markmiði að „Preventing “dangerous” human interference with the climate system.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×