Switchstance með Quarashi kom út fyrir 25 árum Steinar Fjeldsted skrifar 28. nóvember 2021 12:45 Steinar Fjeldsted, Sölvi Blöndal og Höskuldur Ólafsson. Á myndina vantar Richard Odd Hauksson. Hljómsveitin Quarashi er ein vinsælasta sveit landsins fyrr og síðar. Sveitin naut gífulegrar velgengni bæði hér á klakanum sem og erlendis. Sveitin gaf út fimm hljóðversplötur en sú fyrsta, Switchstance kom einmitt út á þessum degi, 28. Nóvember 1996 og fagnar því 25 árum í dag! Platan var upphafið af glæstum og mjög svo farsælum ferli en árið 2000 skrifa’i sveitin undir risa plötusamning í bandaríkjunum við útgáfurisann Sony Music Entertainment og Columbia Records. Upphafst mikið ævintýri út um allan heim en drengirnir fóru alla leið í úrvalsdeildina í tónlist og ferðuðust út um allan heim og unnu og spiluðu með stjörnum eins og t.d. Cypress Hill, The Strokes, Guns N Roses, Eminem, Weezer svo afar fátt sé nefnt. Steinar Fjeldsted, Höskuldur Ólafsson, Sölvi Blöndal og Richard oddur Hauksson sem mynduðu bandið á þessum tíma áttu alls ekki von á vinsældum plötunnar Switchstance en hún seldist upp hér á landi á einum sólarhring. Það var greinilegt að landinn var til í rappið! Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plötuna Switchstance. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið
Platan var upphafið af glæstum og mjög svo farsælum ferli en árið 2000 skrifa’i sveitin undir risa plötusamning í bandaríkjunum við útgáfurisann Sony Music Entertainment og Columbia Records. Upphafst mikið ævintýri út um allan heim en drengirnir fóru alla leið í úrvalsdeildina í tónlist og ferðuðust út um allan heim og unnu og spiluðu með stjörnum eins og t.d. Cypress Hill, The Strokes, Guns N Roses, Eminem, Weezer svo afar fátt sé nefnt. Steinar Fjeldsted, Höskuldur Ólafsson, Sölvi Blöndal og Richard oddur Hauksson sem mynduðu bandið á þessum tíma áttu alls ekki von á vinsældum plötunnar Switchstance en hún seldist upp hér á landi á einum sólarhring. Það var greinilegt að landinn var til í rappið! Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á plötuna Switchstance. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið