Tíska og hönnun

Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Rakel Hlín eigandi Snúrunnar (Fyrir miðju) og verslunarstjórarnir, Sigríður Kjerulf í Ármúla (til vinstri) og Högna Kristbjörg  Knútsdóttir í Smáralind (til hægri)
Rakel Hlín eigandi Snúrunnar (Fyrir miðju) og verslunarstjórarnir, Sigríður Kjerulf í Ármúla (til vinstri) og Högna Kristbjörg  Knútsdóttir í Smáralind (til hægri) Samsett

Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 

Græni liturinn er áberandi í þessari fallegu verslun og kemur það virkilega vel út með stórum súlum og brass smáatriðum. Lífið mætti í opnunarpartý Snúrunnar og nokkrar vel valdar myndir má sjá hér fyrir neðan. 

Snúran hófst sem vefverslun en eftir árs rekstur opnaði Rakel verslun Snúrunnar í Síðumúla, þá fjögurra barna móðir. Nú eru verslanirnar orðnar tvær og börnin á heimilinu orðin átta. Rakel hannaði verslunina ásamt Bryn­hildi Sólveigardóttir arkitekt hjá Akkur arkitektum.

Matgæðingurinn Berglind. Snúran
Börn eigandanna stálu senunni í opnunarhófinu,Snúran
Andri Gunnarsson annar eiganda Snúrunnar í Smáralind.Snúran
Tinna Jóhannsdóttir Markaðsstjóri Smáralindar lét sig ekki vanta.Snúran
DJ Dóra Júlía spilaði fyrir gesti klædd í íslenska hönnun, Sif Benedicta.Snúran
SnúranSnúran
Snúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran

Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan.

SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran
Snúran
Snúran
SnúranSnúran
SnúranSnúran

Tengdar fréttir

Góð viðbót í hönnunarflóru landsins

Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel­ Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×