Alls fara fram þrír leikir í dag en heil umferð hefði náðst ef leik Aftureldingar og ÍBV hefði ekki verið frestað.
14.00 Valur – HK (Stöð 2 Sport)
16.00 Stjarnan – KA/Þór
18.00 Fram – Haukar (Stöð 2 Sport)
Í spilaranum hér að neðan má sjá þær Svövu Kristínu og Sigríði fara yfir leiki helgarinnar, stöðuna á Valsliðinu, hverju má búast við síðar í dag, lið nóvembermánaðar og svo miklu meira.

Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.