Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. desember 2021 09:01 Rapparinn Emmsjé Gauti heldur sína árlegu jólatónleika Jülevenner Emmsjé Gauta dagana 22. og 23. desember í Háskólabíó. Vísir/Vilhelm Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „100% Elf í seinni tíð. Stemningin kom aftur með börnunum.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Hún er frá því í fyrra þegar ég hélt í fyrsta sinn jól heima hjá sjálfum mér með öllum börnunum mínum.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Jólapeysa sem dóttir mín föndraði fyrir mig. Hún er svakaleg.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Möndlugrauturinn heima hjá mér. Sú hefð varð reyndar bara til í fyrra.“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Frank Sinatra útgáfan af Have yourself a Merry Little Christmas. Ekki til jólalegra lag.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Home alone. Var að horfa á hana með krökkunum í gær og hún er alltaf jafn skemmtileg.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Það er mismunandi. Ég eldaði sjálfur í fyrsta skipti í fyrra og henti í wellington steik. Veit ekki hvað ég geri í ár.“Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég set alltaf leðurhanska á óskalistann því ég týni þeim alltaf þegar líður á árið.“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Að standa upp á sviði í Háskólabíó kl. 00:00 á Þorláksmessu.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Ég er með sýninguna Jülevenner Emmsjé Gauta sem er orðin að jólahefð hjá risa hóp af fólki. Það er uppselt á flest en þó hægt að ná sér í miða á aukasýningar 22. og 23. desember.“ Hægt er að næla sér í miða á Jülevenner Emmsjé Gauta á tix.is. „Munið að njóta þess að vera í jólafríi. Sjáumst á Jülevenner!“ Emmsjé Gauti gaf út jólaplötuna Það eru komin jül á síðasta ári. Á henni var meðal annars að finna ábreiðu af laginu Hjálpum þeim, þar sem Gauti fékk til liðs við sig stórskotalið úr íslensku tónlistarlífi. Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Tónlist Jól Tengdar fréttir Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01 Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00 Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Söngkonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er mikið jólabarn. Hún og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist, hafa haldið vinsæla jólatónleika síðustu ár en árið 2019 fylltu þau Gamla bíó. Camilla segir jólin fyrst og fremst snúast um að skapa minningar með börnunum og finnst henni fátt dýrmætara en að upplifa jólin í gegnum drengina sína tvo. 1. desember 2021 09:00 Mest lesið Toblerone-ís fyrir tólf Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Nágrannar skála á torginu Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „100% Elf í seinni tíð. Stemningin kom aftur með börnunum.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Hún er frá því í fyrra þegar ég hélt í fyrsta sinn jól heima hjá sjálfum mér með öllum börnunum mínum.“ Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Jólapeysa sem dóttir mín föndraði fyrir mig. Hún er svakaleg.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Möndlugrauturinn heima hjá mér. Sú hefð varð reyndar bara til í fyrra.“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „Frank Sinatra útgáfan af Have yourself a Merry Little Christmas. Ekki til jólalegra lag.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Home alone. Var að horfa á hana með krökkunum í gær og hún er alltaf jafn skemmtileg.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Það er mismunandi. Ég eldaði sjálfur í fyrsta skipti í fyrra og henti í wellington steik. Veit ekki hvað ég geri í ár.“Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég set alltaf leðurhanska á óskalistann því ég týni þeim alltaf þegar líður á árið.“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Að standa upp á sviði í Háskólabíó kl. 00:00 á Þorláksmessu.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Ég er með sýninguna Jülevenner Emmsjé Gauta sem er orðin að jólahefð hjá risa hóp af fólki. Það er uppselt á flest en þó hægt að ná sér í miða á aukasýningar 22. og 23. desember.“ Hægt er að næla sér í miða á Jülevenner Emmsjé Gauta á tix.is. „Munið að njóta þess að vera í jólafríi. Sjáumst á Jülevenner!“ Emmsjé Gauti gaf út jólaplötuna Það eru komin jül á síðasta ári. Á henni var meðal annars að finna ábreiðu af laginu Hjálpum þeim, þar sem Gauti fékk til liðs við sig stórskotalið úr íslensku tónlistarlífi.
Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Tónlist Jól Tengdar fréttir Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01 Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00 Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Söngkonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er mikið jólabarn. Hún og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist, hafa haldið vinsæla jólatónleika síðustu ár en árið 2019 fylltu þau Gamla bíó. Camilla segir jólin fyrst og fremst snúast um að skapa minningar með börnunum og finnst henni fátt dýrmætara en að upplifa jólin í gegnum drengina sína tvo. 1. desember 2021 09:00 Mest lesið Toblerone-ís fyrir tólf Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Nágrannar skála á torginu Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00
Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00
Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00
Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01
Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00
Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Söngkonan og áhrifavaldurinn Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er mikið jólabarn. Hún og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist, hafa haldið vinsæla jólatónleika síðustu ár en árið 2019 fylltu þau Gamla bíó. Camilla segir jólin fyrst og fremst snúast um að skapa minningar með börnunum og finnst henni fátt dýrmætara en að upplifa jólin í gegnum drengina sína tvo. 1. desember 2021 09:00
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól