Tiger snýr aftur: „Er að spila sem faðir og gæti ekki verið spenntari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2021 09:00 Charlie og Tiger Woods. Ben Jared/Getty Images Kylfingurinn Tiger Woods mun snúa aftur til keppni í næstu viku þegar hann tekur þátt í PNC-meistaramótinu ásamt syni sínum Charlie. Tilkynning þess efnis barst aðeins 288 dögum eftir að Woods lenti í bílslysi sem var talið nær öruggt að myndi enda feril hans. Í febrúar á þessu ári lenti Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, í skelfilegu bílslysi. Hann margbraut á sér hægri fótinn og var talið að ferli hans sem kylfings væri lokið. Fyrir ekki svo löngu bárust fregnir af því að Woods væri farinn að slá á nýjan leik. Kylfingurinn setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Fjölmiðlar ytra hafa nú greint frá að Tiger og Charlie Woods muni taka þátt í PNC-meistaramótinu en þar keppa feður og synir saman. „Ég er að spila sem faðir og gæti ekki verið stoltari né spenntari,“ sagði Woods um endurkomu sína. Tiger Woods is back Woods announced that he will compete in next week's PNC Championship with his son, Charlie.The announcement comes 288 days after Woods was involved in a single-car accident that caused multiple fractures to his right leg. pic.twitter.com/d1euLEGmuT— The Athletic (@TheAthletic) December 8, 2021 Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Í febrúar á þessu ári lenti Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, í skelfilegu bílslysi. Hann margbraut á sér hægri fótinn og var talið að ferli hans sem kylfings væri lokið. Fyrir ekki svo löngu bárust fregnir af því að Woods væri farinn að slá á nýjan leik. Kylfingurinn setti þá inn myndband á samfélagsmiðla af sjálfum sér vera að slá nokkra bolta á golfvelli. Fjölmiðlar ytra hafa nú greint frá að Tiger og Charlie Woods muni taka þátt í PNC-meistaramótinu en þar keppa feður og synir saman. „Ég er að spila sem faðir og gæti ekki verið stoltari né spenntari,“ sagði Woods um endurkomu sína. Tiger Woods is back Woods announced that he will compete in next week's PNC Championship with his son, Charlie.The announcement comes 288 days after Woods was involved in a single-car accident that caused multiple fractures to his right leg. pic.twitter.com/d1euLEGmuT— The Athletic (@TheAthletic) December 8, 2021
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira