Frítíminn

Fortuna Invest vikunnar: Veist þú hvað er að frétta úr heimi viðskipta?

Ritstjórn Innherja skrifar
Fortuna Invest spyrja lesendur Innherja hvort þeir séu með á nótunum um viðskiptafréttir vikunnar.
Fortuna Invest spyrja lesendur Innherja hvort þeir séu með á nótunum um viðskiptafréttir vikunnar.

Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest. Þær birta fjölbreytt efni á Innherja í hverri viku.

Í þessari viku tekur tríóið stöðuna á lesendum Innherja varðandi fjármálamarkaðinn og viðskiptafréttir vikunnar.

Innherji og Fortuna invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.


Innherji er nýr sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem mun einkum beina kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Fyrst um sinn verður efnið endurgjaldslaust og aðgengilegt öllum á Vísi en með tímanum verður einungis hægt að nálgast Innherja gegn greiðslu. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp auk þess sem Innherja er ætlaður að vera vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.






×