Atvinnuleysi stendur í stað Eiður Þór Árnason skrifar 10. desember 2021 12:07 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi mældist 4,9% í nóvember og var óbreytt frá því í október. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 78 frá októbermánuði. Atvinnulausir voru alls 10.155 í lok nóvember, 5.719 karlar og 4.436 konur. Atvinnulausum körlum fjölgaði um 134 frá októberlokum en atvinnulausum konum fækkaði um 62. Vinnumálastofnun hafði áður spáð því að atvinnuleysi myndi lítið breytast eða aukast lítillega í nóvember vegna árstíðasveiflu en yfirleitt eykst atvinnuleysi milli þessara mánaða. Þannig nam meðalaukning atvinnuleysis um 5,0% milli október og nóvember árin 2009 til 2021. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun Aukin eftirspurn í mörgum atvinnugreinum er meðal annars sögð skýra þessa breytingu milli ára. Þannig er fjölgun atvinnulausra í byggingargreinum minni í nóvember en áður auk þess sem fækkun atvinnulausra í verslun er í stað fjölgunar almennt í nóvember. Einnig eru breytingar á fjölda atvinnulausra í ferðaþjónustugreinum nú í nóvember yfirleitt til fækkunar í stað fjölgunar almennt í mánuðinum. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,5%. Þar fjölgaði atvinnulausum um 34 í nóvember. Alls höfðu 4.083 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en 12 mánuði á landinu öllu í lok nóvember og fækkaði um 169 frá október. Hins vegar voru þeir 3.919 í nóvemberlok 2020. Þeim sem hafa verið atvinnulausir í 6 til 12 mánuði fækkaði talsvert frá október eða um 246 og voru 1.807 í lok nóvember en 2.053 í lok október. Í nóvember 2020 var þessi fjöldi 5.961 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember og verða á bilinu 4,9% til 5,1%. Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09 Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Atvinnulausir voru alls 10.155 í lok nóvember, 5.719 karlar og 4.436 konur. Atvinnulausum körlum fjölgaði um 134 frá októberlokum en atvinnulausum konum fækkaði um 62. Vinnumálastofnun hafði áður spáð því að atvinnuleysi myndi lítið breytast eða aukast lítillega í nóvember vegna árstíðasveiflu en yfirleitt eykst atvinnuleysi milli þessara mánaða. Þannig nam meðalaukning atvinnuleysis um 5,0% milli október og nóvember árin 2009 til 2021. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun Aukin eftirspurn í mörgum atvinnugreinum er meðal annars sögð skýra þessa breytingu milli ára. Þannig er fjölgun atvinnulausra í byggingargreinum minni í nóvember en áður auk þess sem fækkun atvinnulausra í verslun er í stað fjölgunar almennt í nóvember. Einnig eru breytingar á fjölda atvinnulausra í ferðaþjónustugreinum nú í nóvember yfirleitt til fækkunar í stað fjölgunar almennt í mánuðinum. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,5%. Þar fjölgaði atvinnulausum um 34 í nóvember. Alls höfðu 4.083 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en 12 mánuði á landinu öllu í lok nóvember og fækkaði um 169 frá október. Hins vegar voru þeir 3.919 í nóvemberlok 2020. Þeim sem hafa verið atvinnulausir í 6 til 12 mánuði fækkaði talsvert frá október eða um 246 og voru 1.807 í lok nóvember en 2.053 í lok október. Í nóvember 2020 var þessi fjöldi 5.961 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember og verða á bilinu 4,9% til 5,1%.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09 Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09
Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03
Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35