Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Árni Sæberg skrifar 12. desember 2021 08:14 Sigurjón Sighvatsson með eitt sýningarverkanna í bakgrunni. Vísir/Vilhelm Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Sigurjón Sighvats þarf vart að kynna fyrir mörgum. Á yngri lék hann með helstu popphljómsveitum landsins og reisti ásamt fleirum fleirum fyrsta hljóðupptökuverið á Íslandi árið 1975. Ping pong, eitt sýningarverkanna.Sigurjón Sighvatsson Þá lá leið hans vestur um höf eftir grunnnám, þangað fór hann til framhaldsnáms í kvikmyndagerð. Undanfarin 35 ár hefur aðalstarf Sigurjóns verið kvikmyndaframleiðandi auk þess sem hann hefur stofnað og stjórnað fjölda fyrirtækja, flestum tengd kvikmyndageiranum. Meðfram kvikmyndagerðinni hefur Sigurjón tengst listum í margvíslegu formi. Einn angi þess hefur verið ljósmyndun og vinnsla á ljósmyndaverkum. Nú hefur hann loks ákveðið að sýna þau opinberlega. Dark mountains.Sigurjón Sighvatsson Eins og svo margir aðrir listamenn hefur Sigurjon sótt innblástur til Íslands og í íslenska náttúru. Helmingur sýningarinnar er verk sem eru innblásin af hinni þekktu ferðabók rithöfundanna og skáldanna W.H. Auden og Louis Macneice, sem fyrst kom út árið 1937. Hinn helmingur sýningarinnar sækir innblástur til Bandaríkjanna, einkum Los Angeles og listamanna sem eru eða hafa verið búsettir þar, og þeirra fjölmörgu landa og staða sem Sigurjón hefur heimsótt og kynnst í kringum starf sitt sem kvikmyndaframleiðandi. Gestsaugað hefur veitt honum þar annars konar innblástur, því að þrátt fyrir 43 ára búsetu erlendis telur hann sig fyrst og fremst Íslending. GluggaveðurSigurjón Sighvatsson Ljósmyndun Reykjavík Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Sigurjón Sighvats þarf vart að kynna fyrir mörgum. Á yngri lék hann með helstu popphljómsveitum landsins og reisti ásamt fleirum fleirum fyrsta hljóðupptökuverið á Íslandi árið 1975. Ping pong, eitt sýningarverkanna.Sigurjón Sighvatsson Þá lá leið hans vestur um höf eftir grunnnám, þangað fór hann til framhaldsnáms í kvikmyndagerð. Undanfarin 35 ár hefur aðalstarf Sigurjóns verið kvikmyndaframleiðandi auk þess sem hann hefur stofnað og stjórnað fjölda fyrirtækja, flestum tengd kvikmyndageiranum. Meðfram kvikmyndagerðinni hefur Sigurjón tengst listum í margvíslegu formi. Einn angi þess hefur verið ljósmyndun og vinnsla á ljósmyndaverkum. Nú hefur hann loks ákveðið að sýna þau opinberlega. Dark mountains.Sigurjón Sighvatsson Eins og svo margir aðrir listamenn hefur Sigurjon sótt innblástur til Íslands og í íslenska náttúru. Helmingur sýningarinnar er verk sem eru innblásin af hinni þekktu ferðabók rithöfundanna og skáldanna W.H. Auden og Louis Macneice, sem fyrst kom út árið 1937. Hinn helmingur sýningarinnar sækir innblástur til Bandaríkjanna, einkum Los Angeles og listamanna sem eru eða hafa verið búsettir þar, og þeirra fjölmörgu landa og staða sem Sigurjón hefur heimsótt og kynnst í kringum starf sitt sem kvikmyndaframleiðandi. Gestsaugað hefur veitt honum þar annars konar innblástur, því að þrátt fyrir 43 ára búsetu erlendis telur hann sig fyrst og fremst Íslending. GluggaveðurSigurjón Sighvatsson
Ljósmyndun Reykjavík Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira