Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Búast má við svipuðu veðri á morun en samfelldri rigningu um tíma við vesturströndina.
Þá verður hægur vindur og yfirleitt þurrt á mánudag en síðan er útlit fyrir norðlæga eða breytilega átt mð kólnandi veðri.