Sindri og Jói í basli í bakstri Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2021 14:30 Sindri og Jói eru ekki miklir bakarar. Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Sindri Sindrason og Jóhannes Ásbjörnsson voru gestir Evu í Blindum jólabakstri á Stöð 2 í gær. Baksturinn gekk nokkuð vel hjá gestunum sem viðurkenndu það í upphafi þáttarins að þeir kunna akkúrat ekkert að baka. Sindri er til að mynda með ofnæmi fyrir smjöri, hveiti og vanilludropum sem þurfti einmitt að nota í verkefnið. Að þessu sinni átti að baka fallega þriggja laga jólaköku skreytta með fallegum jólatrjám. Það kom fljótlega í ljós að Sindri yrði í smá vandræðum í þessu verkefni og byrjaði fyrsta skrefið erfiðlega hjá honum eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sindri og Jói í töluverður basli í bakstri Blindur bakstur Eva Laufey Jól Tengdar fréttir Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Sindri Sindrason og Jóhannes Ásbjörnsson voru gestir Evu í Blindum jólabakstri á Stöð 2 í gær. Baksturinn gekk nokkuð vel hjá gestunum sem viðurkenndu það í upphafi þáttarins að þeir kunna akkúrat ekkert að baka. Sindri er til að mynda með ofnæmi fyrir smjöri, hveiti og vanilludropum sem þurfti einmitt að nota í verkefnið. Að þessu sinni átti að baka fallega þriggja laga jólaköku skreytta með fallegum jólatrjám. Það kom fljótlega í ljós að Sindri yrði í smá vandræðum í þessu verkefni og byrjaði fyrsta skrefið erfiðlega hjá honum eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sindri og Jói í töluverður basli í bakstri
Blindur bakstur Eva Laufey Jól Tengdar fréttir Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31
Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31