EM-hópur Íslands í Búdapest Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 13:06 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur leikið vel að undanförnu og er í landsliðshópi Íslands. EPA-EFE/Petr David Josek Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 20 leikmenn sem fara á EM en 16 leikmenn verða svo í liðinu á hverjum leikdegi. Hægt er að skipta út leikmanni fyrir annan í 35 manna hópnum sem Guðmundur valdi áður. Fjórar örvhentar skyttur eru í hópnum en aðeins einn hreinræktaður hægri hornamaður, Sigvaldi Björn Guðjónsson. Skytturnar geta þó leyst hann af. Leikmannahópinn má sjá hér að neðan og strikað hefur verið yfir þá sem voru í 35 manna hópnum en eru ekki í 20 manna hópnum. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Andri Már Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0) Hægri skytta: Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Fram kom í máli Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum í dag, eins og Vísir greindi frá í gær, að Haukur Þrastarson ætti við meiðsli að stríða en að þjálfarinn væri í góðu sambandi við hann. Guðmundur staðfesti jafnframt að hann hefði ætlað sér að velja Hákon Daða Styrmisson áður en Hákon sleit krossband í hné á föstudaginn. Orri Freyr Þorkelsson var því valinn í hans stað og Guðmundur sagði nauðsynlegt, sérstaklega fyrir íslenska landsliðið, að ekki yrði mikið um meiðsli í aðdraganda mótsins og á mótinu. Íslenska liðið kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Íslendingar mæta Litáum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 7. og 9. janúar áður en þeir halda til Búdapest í Ungverjalandi þar sem riðill Íslands verður leikinn. Ísland mætir Portúgal 14. janúar, Hollandi 16. janúar og Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil sem verður einnig leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Bein útsending: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21. desember 2021 12:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21. desember 2021 09:00