Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 09:32 Sara Sigmundsdóttir tók vel á því og var líka mjög glöð þegar 107,5 kílóin fóru upp. Instagram/@crossfitgames Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. Eins og flestir vita þá sleit Sara krossband í mars í fyrra og þurfti að fara í aðgerð í apríl. Hún keppti á sínu fyrsta móti átta mánuðum eftir aðgerð. Það hefðu kannski ekki margir ráðlagt henni að snúa aftur svona snemma en Sara var staðráðin í að sýna sig og sanna. Það var náttúrulega allur CrossFit heimurinn áhugasamur um hvernig gengi hjá Söru í endurkomunni og hún stimplaði sig vel inn þótt hún hafi ekki verið nálægt verðlaunapallinum. CrossFit samtökin sögðu sérstaklega frá einu afreki Söru á þessu móti um síðustu helgi. Það var einmitt æfingin sem hún var að gera þegar hún sleit krossbandið í mars. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Sara mætti óhrædd í þá æfingu og setti nýtt persónulegt met í jafnhendingunni (clean and jerk) með því að lyfta 107,5 kílóum. Þetta er það mesta sem hún hefur lyft í jafnhendinguna síðan hún fór að lyfta aftur eftir aðgerð. Lyftan skilaði henni fjórða sætinu í greininni. Það var ekki bara þyngdin sem Sara var að sigrast á heldur einnig andlegi þátturinn að hafa slitið krossbandið í æfingunni í fyrra. Það var því full ástæða til að brosa út að eyrum þegar hún kláraði lyftuna sína með glans. „Velkomin til baka Sara,“ sagði í færslu CrossFit samtakanna sem má sjá hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira
Eins og flestir vita þá sleit Sara krossband í mars í fyrra og þurfti að fara í aðgerð í apríl. Hún keppti á sínu fyrsta móti átta mánuðum eftir aðgerð. Það hefðu kannski ekki margir ráðlagt henni að snúa aftur svona snemma en Sara var staðráðin í að sýna sig og sanna. Það var náttúrulega allur CrossFit heimurinn áhugasamur um hvernig gengi hjá Söru í endurkomunni og hún stimplaði sig vel inn þótt hún hafi ekki verið nálægt verðlaunapallinum. CrossFit samtökin sögðu sérstaklega frá einu afreki Söru á þessu móti um síðustu helgi. Það var einmitt æfingin sem hún var að gera þegar hún sleit krossbandið í mars. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Sara mætti óhrædd í þá æfingu og setti nýtt persónulegt met í jafnhendingunni (clean and jerk) með því að lyfta 107,5 kílóum. Þetta er það mesta sem hún hefur lyft í jafnhendinguna síðan hún fór að lyfta aftur eftir aðgerð. Lyftan skilaði henni fjórða sætinu í greininni. Það var ekki bara þyngdin sem Sara var að sigrast á heldur einnig andlegi þátturinn að hafa slitið krossbandið í æfingunni í fyrra. Það var því full ástæða til að brosa út að eyrum þegar hún kláraði lyftuna sína með glans. „Velkomin til baka Sara,“ sagði í færslu CrossFit samtakanna sem má sjá hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Sjá meira