Whitlock úr leik | Bráðabani hjá Duijvenbode og Koltsov Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2021 23:37 Einvígi kvöldsins. vísir/Getty Frábært kvöld að baki í Alexandra Palace þar sem boðið var upp á bráðabana og óvænt úrslit. Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Nathan Aspinall lenti í verulegum vandræðum með landa sinn Joe Murnan í fyrsta einvígi kvöldsins en náði að lokum að snúa leiknum sér í vil og vinna 3-2 sigur eftir að hafa lent 1-2 undir. !Nathan Aspinall beats Joe Murnan in an absolute thriller in the opening game of the night!He survived match darts and recovers from 2-1 down to secure a big win! #WHDarts pic.twitter.com/G2ELys2pS4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021 Næstir á svið voru Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode og Rússinn Boris Koltsov og úr varð svakalega spennandi leikur þar sem Koltsov hafði yfirhöndina lengi vel. Van Duijvenbode sigurstranglegri aðilinn og hann náði að vinna sig inn í leikinn aftur og fór að lokum svo að sá hollenski hafði sigur eftir bráðabana. Í kjölfarið kom sísti leikur kvöldsins þar sem Kim Huybrechts lagði Steve Beaton 3-1 en þessir reynslumiklu kastarar voru báðir töluvert frá sínu besta. Lokaeinvígi kvöldsins var svo á milli Simon Whitlock og Martijn Kleermaker þar sem sá síðarnefndi gerði sér lítið fyrir og fleygði Whitlock úr keppni með 3-1 sigri en Kleermaker er að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn á ferlinum. ! What a debut campaign for Martijn Kleermaker who sets up a third round clash with Joe Cullen after the Dutchman eliminates Simon Whitlock!#WHDarts pic.twitter.com/zm1dLzBID7— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2021
Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira