Lífið

Óáfengur kokteill sem getur líka verið eftirréttur

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Kokteill

Gunnar Ingi Svansson framkvæmdastjóri CinCin óáfengu drykkjanna deilir með lesendum ótrúlega ferskum og hressandi eftirrétt. Með því að breyta hlutföllunum er líka hægt að gera réttinn að óáfengum kokteil fyrir áramótin.

„Við vorum svo lukkuleg með að þau hjá Valdísi skelltu í tvær tegundir af VINADA óáfengu sorbet sem fæst í takmörkuðu upplagi, en er þetta líka ótrúlega gott með öðrum bragðtegundum af sorbet,“ segir Gunnar. Uppskriftirnar má sjá hér fyrir neðan. 

Eftirréttur

  • 2 kúlur af VINADA sorbet frá Valdísi eða öðrum bragðtegundum
  • Rifsber, jarðarber, brómber og fersk mynta
  • Dass af Vinada óáfengu freyðandi rósavíni hellt yfir

Kokteill

  • ½ kúla af VINADA sorbet frá Valdísi eða öðrum bragðtegundum
  • 100 ml af VINADA óáfengu freyðandi rósavíni hellt yfir

Tengdar fréttir

Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld

Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar.  Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.