Valentina Pahde birtir myndir frá Íslandsheimsókninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 08:36 Valentina Phade er þekkt leikkona í Þýskalandi. Samsett/Getty-Instagram Þýska leikkonan Valentina Pahde hefur verið á Íslandi síðustu daga. Við sögðum fyrst frá Valentinu þegar hún keppti í Let's dance þáttunum í Þýskalandi á sama tíma og Rúrik Gíslason. Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14