„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. janúar 2022 15:33 Margrét Arnarsdóttir rafvirki og Sóley Rut Jóhannsdóttir smiður Bylgjan „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. „Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira