„Ég get gert mun betur“ Atli Arason skrifar 6. janúar 2022 21:45 Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur Bára Dröfn Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. „Allir stóðu sig í kvöld og léku vel. Það er samt enn þá miklir möguleikar til að bæta okkur meira. Við héldum okkur við leikplanið og spiluðum hart eins og þjálfarinn bað okkur um í allar 40 mínúturnar. Við getum samt bætt okkur mun meira og það eru tækifæri til þess. Ég er mjög ánægður með sigurinn en það er margt sem við getum gert betur,“ sagði Burks í viðtali við Vísi eftir leik. „Í hverri sókn getum við spilað enn þá harðar ásamt því að bæta ákveðna andlega hluti og talað betur saman, ef við bætum þessa hluti þá getum við sem lið komist upp á næstu hæð,“ svaraði Burks aðspurður af því hvaða hluti Keflavík gæti gert betur í. Calvin Burks var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld með 23 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa eina stoðsendingu. Burks var einnig efstur í framlagi, með 23 framlagspunkta. Þrátt fyrir það telur hann sig eiga mun meira inni. „Mér gekk ágætlega í dag en ég get gert mun betur. Það er líka rými fyrir bætingu hjá mér bæði sóknar- og varnarlega. Ég mun horfa á þennan leik aftur og skoða hvað ég get gert betur.“ Keflavík var að sækja nýjan leikmann, Litháann Darius Tarvydas, sem kemur í stað David Okeke sem sleit hásin. Tarvydas var ekki kominn með leikheimild fyrir leikinn í kvöld en hann mun passa vel inn í lið Keflavíkur að mati Burks. „Hann er að passa vel inn. Ég kann mjög vel við hann en við erum búnir að vera saman í ræktinni undanfarið. Ég held að hann verði mjög góð viðbót í liðið okkar, hann er mjög góð skytta og snjall leikmaður. Hann mun passa vel inn í öll kerfin okkar.“ Næsti leikur Keflavíkur, undanúrslitaleik í bikarnum gegn Stjörnunni hefur verið frestað og því eru 15 dagar í næsta leik hjá liðinu. Burks kallar eftir því að Keflavík noti pásuna vel. „Við áttum að spila næsta miðvikudag en þeim leik var frestað. Það er bæði gott og vont að fá pásu, við getum allavega æft vel á þessum tíma, bæði sem lið og einstaklingar. Það verður væntanlega nóg af vídeó fundum og erfiðum æfingum á næstunni,“ sagði Calvin Burks Jr. að lokum með bros á vör. Keflavík ÍF Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira
„Allir stóðu sig í kvöld og léku vel. Það er samt enn þá miklir möguleikar til að bæta okkur meira. Við héldum okkur við leikplanið og spiluðum hart eins og þjálfarinn bað okkur um í allar 40 mínúturnar. Við getum samt bætt okkur mun meira og það eru tækifæri til þess. Ég er mjög ánægður með sigurinn en það er margt sem við getum gert betur,“ sagði Burks í viðtali við Vísi eftir leik. „Í hverri sókn getum við spilað enn þá harðar ásamt því að bæta ákveðna andlega hluti og talað betur saman, ef við bætum þessa hluti þá getum við sem lið komist upp á næstu hæð,“ svaraði Burks aðspurður af því hvaða hluti Keflavík gæti gert betur í. Calvin Burks var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld með 23 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa eina stoðsendingu. Burks var einnig efstur í framlagi, með 23 framlagspunkta. Þrátt fyrir það telur hann sig eiga mun meira inni. „Mér gekk ágætlega í dag en ég get gert mun betur. Það er líka rými fyrir bætingu hjá mér bæði sóknar- og varnarlega. Ég mun horfa á þennan leik aftur og skoða hvað ég get gert betur.“ Keflavík var að sækja nýjan leikmann, Litháann Darius Tarvydas, sem kemur í stað David Okeke sem sleit hásin. Tarvydas var ekki kominn með leikheimild fyrir leikinn í kvöld en hann mun passa vel inn í lið Keflavíkur að mati Burks. „Hann er að passa vel inn. Ég kann mjög vel við hann en við erum búnir að vera saman í ræktinni undanfarið. Ég held að hann verði mjög góð viðbót í liðið okkar, hann er mjög góð skytta og snjall leikmaður. Hann mun passa vel inn í öll kerfin okkar.“ Næsti leikur Keflavíkur, undanúrslitaleik í bikarnum gegn Stjörnunni hefur verið frestað og því eru 15 dagar í næsta leik hjá liðinu. Burks kallar eftir því að Keflavík noti pásuna vel. „Við áttum að spila næsta miðvikudag en þeim leik var frestað. Það er bæði gott og vont að fá pásu, við getum allavega æft vel á þessum tíma, bæði sem lið og einstaklingar. Það verður væntanlega nóg af vídeó fundum og erfiðum æfingum á næstunni,“ sagði Calvin Burks Jr. að lokum með bros á vör.
Keflavík ÍF Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Sjá meira