Tveir Íslendingar í úrvalsliði riðlakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur spilað einstaklega vel á EM. getty/Kolektiff Images Lars Christiansen, markahæsti leikmaður danska landsliðsins frá upphafi, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta. Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira