Lífið

Marengs­botn eins og pönnu­kaka hjá Gunnari

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gunnar Hansson var sérstakur í eldhúsi Evu Laufeyjar.
Gunnar Hansson var sérstakur í eldhúsi Evu Laufeyjar.

Í síðasta þætti af Blindum bakstri með Evu Laufey Kjaran mættu góðir gestir og kepptu í blindum bakstri.

Um var að ræða leikarann Gunnar Hansson og útvarpskonuna Sigurlaug M. Jónasdóttur.

Það verður seint sagt að Gunnar sé liðtækur bakari en verkefnið var að baka marensköku.

Marengsbotnarnir hjá Gunnari minntu meira á pönnukökur og var hans köku lýst eins og astraltertugubbi.

Klippa: Marengs­botn eins og pönnu­kaka hjá Gunnari





Fleiri fréttir

Sjá meira


×