Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. janúar 2022 10:00 Anna Eiríks hefur unnið við hreyfingu frá 18 ára aldri. Hreyfum okkur saman Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Unnið með litla teygju (miniband) sem er frábær álagsaukning í þessum hörkugóðu styrktaræfingum sem kveikja vel í vöðvunum. Í góðu lagi að sleppa teygjunni ef þú átt ekki slíka. Einu áhöldin sem þú þarft er dýna og lítil teygja (mini-band) ef þú átt hana til. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrstu fjóra þættina af Hreyfum okkur saman má finna HÉR á Vísi. Heilsa Hreyfum okkur saman Anna Eiríks Tengdar fréttir Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. 23. janúar 2022 13:00 Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. 20. janúar 2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. 17. janúar 2022 14:16 Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. 13. janúar 2022 06:00 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01 „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Unnið með litla teygju (miniband) sem er frábær álagsaukning í þessum hörkugóðu styrktaræfingum sem kveikja vel í vöðvunum. Í góðu lagi að sleppa teygjunni ef þú átt ekki slíka. Einu áhöldin sem þú þarft er dýna og lítil teygja (mini-band) ef þú átt hana til. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrstu fjóra þættina af Hreyfum okkur saman má finna HÉR á Vísi.
Heilsa Hreyfum okkur saman Anna Eiríks Tengdar fréttir Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. 23. janúar 2022 13:00 Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. 20. janúar 2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. 17. janúar 2022 14:16 Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. 13. janúar 2022 06:00 Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01 „Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. 23. janúar 2022 13:00
Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. 20. janúar 2022 07:01
Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. 17. janúar 2022 14:16
Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. 13. janúar 2022 06:00
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. 10. janúar 2022 12:01
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 11. janúar 2022 13:32