Hugrún Birta í vali dómnefndar fyrir Miss World Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 26. janúar 2022 12:51 Hugrún Birta Egilsdóttir. Instagram Hugrún Birta Egilsdóttir hefur verið valin af dómnefnd í 25 manna hóp í Miss World keppninni og mun hún því keppa til úrslita. Keppnin átti upphaflega að fara fram í Puerto Rico í desember en var frestað vegna Covid. Nú er ljóst að hún muni fara þar fram þann 16. mars næstkomandi og verður það í sjötugasta skiptið sem keppnin er haldin. View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe.
Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25