Hugrún Birta í vali dómnefndar fyrir Miss World Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 26. janúar 2022 12:51 Hugrún Birta Egilsdóttir. Instagram Hugrún Birta Egilsdóttir hefur verið valin af dómnefnd í 25 manna hóp í Miss World keppninni og mun hún því keppa til úrslita. Keppnin átti upphaflega að fara fram í Puerto Rico í desember en var frestað vegna Covid. Nú er ljóst að hún muni fara þar fram þann 16. mars næstkomandi og verður það í sjötugasta skiptið sem keppnin er haldin. View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Miss World (@missworld) Í upphafi voru 97 stúlkur að kepptu um titilinn og flugu þær til Puerto Rico í lok síðasta árs áður en keppninni var frestað aðeins örfáum klukkustundum áður en hún átti að fara í loftið. Aðeins 40 þeirra sem mættu upphaflega fá að snúa aftur í mars og keppa til úrslita. Það eru þær stúlkur sem voru í dómaravalinu með Hugrúnu ásamt fimmtán öðrum sem voru valdar í gegnum litlar keppnir sem voru haldnar þegar þær voru úti fyrir áramót. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Linda Pétursdóttir er eigandi keppninnar á Íslandi og hlaut hún sjálf titilinn Miss World árið 1988. Það var tilkynnt í nóvember á síðasta ári að förðunarfræðingurinn og fyrirsætan Hugrún Egilsdóttir væri Miss World Iceland 2021 og færi út fyrir Íslands hönd. „Hugrún er búin að vera framúrskarandi á allan hátt og þetta er besti árangur sem Ísland hefur náð til fjölda ára. Við hlökkum því til að fylgja með henni til Púertó Ríkó í mars“ segir Linda stolt af Hugrúnu. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Hugrún Birta hefur áður keppt í fegurðarsamkeppnum hérlendis og erlendis og er því með mikla reynslu. Hún var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og þar var hún valin Miss Supranational Iceland og keppti í kjölfarið í fegurðarsamkeppninni Miss Supranational sem haldin var í Póllandi sama ár. Í Póllandi vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe.
Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15. nóvember 2021 11:01
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25