Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 15:55 Star Wars Jedi: Fallen Order kom út árið 2019 og fékk góðar móttökur. Framhald hans gæti komið út í lok þessa árs eða snemma á því næsta. Respawn Entertainment Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Annar leikjanna er skotleikur og þar að auki er unnið að gerð herkænskuleiks. Ekkert hefur verið sagt um mögulega útgáfudaga en framleiðsla þessarar síðarnefndu er líklegast skammt á veg komin. Respawn Entertainment, sem gerði Fallen Order, Apex Legends og Titanfall heldur utan um framleiðsluna. Sjá einnig: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Í tilkynningu frá EA segir að herkænskuleikurinn verði gerður í samvinnu við nýtt fyrirtæki sem heitir Bit Reactor. Það er skipað fyrrverandi starfsmönnum Firaxis Games sem gerðu meðal annars XCOM-leikina. Skotleikurinn verður alfarið gerður af Respawn. Sjá einnig: XCom2 War of the Chosen - Allt annar og mun betri leikur Peter Hirschmann, einn yfirmanna Respawn, verður með framleiðslu þessa leikja á sínum höndum. Hann vann áður hjá LucasArts og kom meðal ananrs að gerð uppunalegu Battlefront leikjanna. Hann segir að skotleikurinn muni segja sögu sem hann hafi lengi langað að segja. Það sé draumi líkast að fá að koma að þessum leik. Ummæli hans eru til marks um að líklega sé ekki verið að gera nýjan Battlefront leik. A hefur í nokkur ár verið með einkarétt á framleiðslu Star Wars leikja en sá samningur er nú að renna út. Ubisoft er til að mynda að vinna að framleiðslu Star Wars-leiks. We re excited to announce THREE new Star Wars games officially in the works from @Respawn. Read more and pass on what you ve learned: https://t.co/pKZFHqDA1W pic.twitter.com/n1byCzaDtL— EA Star Wars (@EAStarWars) January 25, 2022 Leikjavísir Disney Star Wars Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Annar leikjanna er skotleikur og þar að auki er unnið að gerð herkænskuleiks. Ekkert hefur verið sagt um mögulega útgáfudaga en framleiðsla þessarar síðarnefndu er líklegast skammt á veg komin. Respawn Entertainment, sem gerði Fallen Order, Apex Legends og Titanfall heldur utan um framleiðsluna. Sjá einnig: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Í tilkynningu frá EA segir að herkænskuleikurinn verði gerður í samvinnu við nýtt fyrirtæki sem heitir Bit Reactor. Það er skipað fyrrverandi starfsmönnum Firaxis Games sem gerðu meðal annars XCOM-leikina. Skotleikurinn verður alfarið gerður af Respawn. Sjá einnig: XCom2 War of the Chosen - Allt annar og mun betri leikur Peter Hirschmann, einn yfirmanna Respawn, verður með framleiðslu þessa leikja á sínum höndum. Hann vann áður hjá LucasArts og kom meðal ananrs að gerð uppunalegu Battlefront leikjanna. Hann segir að skotleikurinn muni segja sögu sem hann hafi lengi langað að segja. Það sé draumi líkast að fá að koma að þessum leik. Ummæli hans eru til marks um að líklega sé ekki verið að gera nýjan Battlefront leik. A hefur í nokkur ár verið með einkarétt á framleiðslu Star Wars leikja en sá samningur er nú að renna út. Ubisoft er til að mynda að vinna að framleiðslu Star Wars-leiks. We re excited to announce THREE new Star Wars games officially in the works from @Respawn. Read more and pass on what you ve learned: https://t.co/pKZFHqDA1W pic.twitter.com/n1byCzaDtL— EA Star Wars (@EAStarWars) January 25, 2022
Leikjavísir Disney Star Wars Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira