Vilborg: Viljum vera þarna uppi Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2022 20:21 Njarðvík hefur átt góðu gengi að fagna í Subway-deildinni í vetur. Vísir/Bára Dröfn „Við erum bara mjög sáttar. Eftir misgóða byrjun náðum við að koma þessu saman í seinni hálfleik og landa þessum sigri sem er bara geggjað,“ sagði Vilborg Jónsdóttir fyrirliði Njarðvíkur eftir sigur liðsins gegn Grindavík í Subway-deildinni í körfuknattleik. Það er saga á milli þessara liða. Fyrir utan að vera nágrannalið, sem setur alltaf auka krydd í leikinn, þá hafa þau mæst oft á síðustu mánuðum og meðal annars í úrslitaeinvígi 1.deildar á síðasta tímabili. „Ég held þetta sé svona í öllum Suðurnesjaslögum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Við viljum vinna og gerum það sem þarf til þess,“ sagði Vilborg en baráttan var góð í leiknum í kvöld. Aliyah Collier hefur verið góð hjá Njarðvík á tímabilinu. Hún var hins vegar ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik í kvöld og fékk síðan sína fjórðu villu í upphafi síðari hálfleiks. Það virtist kveikja vel í henni því hún sýndi magnaðan leik í hálfleiknum. „Það er mjög gefandi að spila með henni. Hún tekur yfir leiki ef hún þarf þess, stundum gengur það og stundum ekki og það er bara eins og hjá öllum öðrum. Hún er ekki svona leikmaður sem er leiðinleg við liðsfélaga. Hún rífur okkur upp og lætur okkur heyra það þegar við gerum eitthvað rangt og líka þegar við gerum eitthvað gott. Hún drífur okkur áfram og kennir okkur mjög mikið.“ Njarðvík er sannkallað spútniklið í Subway-deildinni í vetur og er jafnt Fjölni í toppsæti deildarinnar. Vilborg sagði að það kæmi Njarðvíkingum ekki endilega á óvart. „Við vissum svo sem ekki hvað við værum að fara út í þegar við byrjuðum í deildinni. En þegar hún byrjaði þá fannst okkur við eiga heima þarna. Við viljum verna þarna uppi og ætlum að halda okkur þar,“ sagði Vilborg að lokum. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Það er saga á milli þessara liða. Fyrir utan að vera nágrannalið, sem setur alltaf auka krydd í leikinn, þá hafa þau mæst oft á síðustu mánuðum og meðal annars í úrslitaeinvígi 1.deildar á síðasta tímabili. „Ég held þetta sé svona í öllum Suðurnesjaslögum, Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Við viljum vinna og gerum það sem þarf til þess,“ sagði Vilborg en baráttan var góð í leiknum í kvöld. Aliyah Collier hefur verið góð hjá Njarðvík á tímabilinu. Hún var hins vegar ekki upp á sitt besta í fyrri hálfleik í kvöld og fékk síðan sína fjórðu villu í upphafi síðari hálfleiks. Það virtist kveikja vel í henni því hún sýndi magnaðan leik í hálfleiknum. „Það er mjög gefandi að spila með henni. Hún tekur yfir leiki ef hún þarf þess, stundum gengur það og stundum ekki og það er bara eins og hjá öllum öðrum. Hún er ekki svona leikmaður sem er leiðinleg við liðsfélaga. Hún rífur okkur upp og lætur okkur heyra það þegar við gerum eitthvað rangt og líka þegar við gerum eitthvað gott. Hún drífur okkur áfram og kennir okkur mjög mikið.“ Njarðvík er sannkallað spútniklið í Subway-deildinni í vetur og er jafnt Fjölni í toppsæti deildarinnar. Vilborg sagði að það kæmi Njarðvíkingum ekki endilega á óvart. „Við vissum svo sem ekki hvað við værum að fara út í þegar við byrjuðum í deildinni. En þegar hún byrjaði þá fannst okkur við eiga heima þarna. Við viljum verna þarna uppi og ætlum að halda okkur þar,“ sagði Vilborg að lokum.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50 Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Njarðvík 67-71 | Torsóttur sigur Njarðvíkur gegn nágrönnunum Njarðvík vann baráttusigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Aliyah Collier var frábær í síðari hálfleik og dró vagninn fyrir gestina. 26. janúar 2022 20:50