Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttaföstudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. janúar 2022 06:01 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 verða gjörsamlega stútfullar af beinum útsendingum á þessum flotta föstudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00. Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld. Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign KR og Grindavíkur í Vesturbænum og að þeim leik loknum verður skipt beinustu leið yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistararnir taka á móti Stjörnunni klukkan 20:00. Subway Körfuboltakvöld fylgir svo viðstöðulaust á eftir og þar verða sérfræðingarnir mættir að fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Huddersfield og Stoke eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 19:40 á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 3 Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia taka á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 4 Rafíþróttirnar eru orðnar fyrirferðamiklar í íþróttalífi nútímans og farnar að taka yfir aðrar rásir en bara þær sem eru sérstaklega tileinkaðar þeim. Klukkan 15:45 hefst bein útsending frá landsleik í eFótbolta í þjóðardeildinni. Stöð 2 eSport Aðdáendur tölvuleiksins CS:GO geta glaðst yfir deginum sem framundan er á Stöð 2 eSport, en sýnt verður frá leiknum frá klukkan 13:30 og langt fram eftir kvöldi. Klukkan 13:30 hefst upphitun fyrir fyrsta dag BLAST Premier og klukkan 14:00 eigast G2 og Complexity við, áður en BIG og NiP etja kappi klukkan 15:00. Klukkan 16:30 hefst þriðja mót fyrsta dags, það fjórða klukkan 17:30 og að lokum það fimmta klukkan 19:00. Ef þetta er ekki nóg fyrir CS:GO óða áhorfendur þá tekur Ljósleiðaradeildin við klukkan 20:15 þar sem tvær hörkuviðureignir eru á dagskrá. Stöð 2 Golf Þá verða einnig beinar útsendingar frá þremur golfmótum í dag, en það fyrsta er Dubai Desert Classic klukkan 07:30. Þeir golfarar sem ekki nenna að rífa sig svo snemma á fætur þurfa þó ekki að örvænta því Gainbridge á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 16:30. Að lokum er svo komið að Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni, en útsending frá því hefst klukkan 20:00.
Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti