Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2022 14:31 Donna Cruz stóð sig eins og hetja í kennslunni. „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Alex from Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Alex from Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið