Bríet samdi lag um Tenerife Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 20:08 Bríet og Rubin fluttu skemmtilegt lag um eyjuna fögru í útvarpsþættinum FM95BLÖ fyrir helgi. FM957/Daniel Thor Söngkonan Bríet og gítarleikarinn Rubin Pollock frumfluttu splunkunýtt lag um eyjuna Tenerife í þættinum FM95BLÖ í gær. Flestir Íslendingar, allavega þeir sólarþyrstu, ættu að kannast við eyjuna spænsku. Eyjan er vinsælasti áfangastaður flugfélagsins Play þessa stundina og Heimsferðir hafa nær aldrei selt jafnmargar ferðir til Tenerife og í fyrra. Lag tvíeykisins er óður til Tenerife: „Það er dimmt, það er kalt ég er þunglyndur. Ég get ekki meira Þórólfur. Ég þarf bara að komast burt, en hvert skal fara þegar stórt er spurt,“ syngur Bríet í laginu. Strákarnir í FM95BLÖ voru virkilega ánægðir með lagið en Egill Einarsson, fyrirliði þáttarins, er nýkominn heim frá Tenerife eftir að hafa verið þar í tæplega mánuð. Bríet skýtur einmitt létt á fyrirliðann og syngur: „Guð minn góður hvaða dagur er í dag? Hversu oft er ég búin að framlengja?“ Lagið má hlusta á hér að neðan. Klippa: Til Tenerife Tónlist Ferðalög Tengdar fréttir „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Flestir Íslendingar, allavega þeir sólarþyrstu, ættu að kannast við eyjuna spænsku. Eyjan er vinsælasti áfangastaður flugfélagsins Play þessa stundina og Heimsferðir hafa nær aldrei selt jafnmargar ferðir til Tenerife og í fyrra. Lag tvíeykisins er óður til Tenerife: „Það er dimmt, það er kalt ég er þunglyndur. Ég get ekki meira Þórólfur. Ég þarf bara að komast burt, en hvert skal fara þegar stórt er spurt,“ syngur Bríet í laginu. Strákarnir í FM95BLÖ voru virkilega ánægðir með lagið en Egill Einarsson, fyrirliði þáttarins, er nýkominn heim frá Tenerife eftir að hafa verið þar í tæplega mánuð. Bríet skýtur einmitt létt á fyrirliðann og syngur: „Guð minn góður hvaða dagur er í dag? Hversu oft er ég búin að framlengja?“ Lagið má hlusta á hér að neðan. Klippa: Til Tenerife
Tónlist Ferðalög Tengdar fréttir „Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Súrrealískur“ Íslendingafans á Tenerife Heimsferðir hafa nær aldrei selt fleiri jólaferðir til Tenerife og í fyrra en eyjan er jafnframt vinsælasti áfangastaður Play þessa stundina. Íslendingur á Tenerife lýsir staðnum sem algjörri Íslendinganýlendu. 17. janúar 2022 20:27