Ótrúleg endurkoma Nadal | Kominn fram úr Djokovic og Federer Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 15:00 Rafael Nadal fagnar ótrúlegri endurkomu sinni. Mark Metcalfe/Getty Images Rafael Nadal lenti tveimur settum undir gegn Daniil Sergeyevich Medvedev í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Hinn þaulreyndi Nadal gafst ekki upp og átti eina mögnuðustu endurkomu síðari ára. Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið. Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Nadal hóf úrslitaviðureignina vægast sagt á afturfótunum en ekkert gekk upp hjá hinum 35 ára gamla Spánverja í upphafi. Rússinn Medvedev er áratug yngri en Nadal og virtist einfaldlega hafa meiri orku framan af leik. Eftir að annað sett fór í upphækkun hefði áhorfendum verið fyrirgefið fyrir að halda að allur vindur væri úr Nadal en hann vann næsti þrjú sett, 6-4, 6-4 og 7-5, og tryggði sér þar með sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis árið 2022. The Grand Slam King #AusOpen #AO2022 pic.twitter.com/MsrkpTXzee— #AusOpen (@AustralianOpen) January 30, 2022 Sigur dagsins þýðir að Nadal hefur nú unnið 21 risatitil. Enginn hefur unnið fleiri risatitla í einliðaleik karla. Bæði Roger Federer og Novak Djokovic hafa unnið 20 risatitla en Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu undanfarin ár. Hann fékk ekki að vejra titil sinn eins og frægt er orðið.
Tennis Ástralía Spánn Tengdar fréttir Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Nadal ætlar að nýta sér vel fjarveru Djokovic Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu í tennis og um leið einu skrefi nær því að vinna sinn 21. risatitil fyrstur allra. 28. janúar 2022 08:16
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58