Sony kaupir leikjarisann Bungie Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 19:29 Pete Parsons forstjóri Bungie greindi frá tíðindunum fyrr í dag. Twitter Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. Tæplega tvær vikur eru síðan forsvarsmenn Microsoft skrifuðu undir kausamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Gangi þau kaup eftir verður Microsoft eitt stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims en með kaupum Microsoft fylgja leikir eins og Call of Duty, World of Warcraft, Starcraft, Overwatch og Diablo. Kaup Sony og fyrirhuguð kaup Microsoft gætu haft mikil áhrif í tölvuleikjaheiminum enda framleiða risarnir vinsælustu leikjatölvur heim. Sony framleiðir Playstation leikjatölvurnar en Microsoft framleiðir xBox. Í framtíðinni gætu leikir Bungie því ekki verið fáanlegir á xBox, sem er einn helsti samkeppnisaðili Playstation, leikjatölvu Sony. Bungie has limitless potential to unite friends around the world.We have found a partner in PlayStation that shares our dream and is committed to accelerating our creative vision of building generation-spanning entertainment.Our journey begins today.https://t.co/PLuVn48zdy pic.twitter.com/kAhRbAg3vD— Bungie (@Bungie) January 31, 2022 Forsvarsmenn Bungie hafa þó lýst því yfir að ekki standi til að gera leiki fyrirtækisins einungis fáanlega fyrir Playstation: „Við munum halda sjálfstæði okkar áfram og vinna enn betur að okkar góða Bungie-samfélagi,“ segir í frétt Verge um málið. Leikjavísir Microsoft Sony Tengdar fréttir Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54 Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tæplega tvær vikur eru síðan forsvarsmenn Microsoft skrifuðu undir kausamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Gangi þau kaup eftir verður Microsoft eitt stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims en með kaupum Microsoft fylgja leikir eins og Call of Duty, World of Warcraft, Starcraft, Overwatch og Diablo. Kaup Sony og fyrirhuguð kaup Microsoft gætu haft mikil áhrif í tölvuleikjaheiminum enda framleiða risarnir vinsælustu leikjatölvur heim. Sony framleiðir Playstation leikjatölvurnar en Microsoft framleiðir xBox. Í framtíðinni gætu leikir Bungie því ekki verið fáanlegir á xBox, sem er einn helsti samkeppnisaðili Playstation, leikjatölvu Sony. Bungie has limitless potential to unite friends around the world.We have found a partner in PlayStation that shares our dream and is committed to accelerating our creative vision of building generation-spanning entertainment.Our journey begins today.https://t.co/PLuVn48zdy pic.twitter.com/kAhRbAg3vD— Bungie (@Bungie) January 31, 2022 Forsvarsmenn Bungie hafa þó lýst því yfir að ekki standi til að gera leiki fyrirtækisins einungis fáanlega fyrir Playstation: „Við munum halda sjálfstæði okkar áfram og vinna enn betur að okkar góða Bungie-samfélagi,“ segir í frétt Verge um málið.
Leikjavísir Microsoft Sony Tengdar fréttir Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54 Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54
Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01