Kalla eftir því að opnað verði fyrir almenningshlaup að nýju Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2022 14:31 Almenningshlaup hafa legið í ákveðnum dvala síðustu tvö ár og til að mynda hefur Reykjavíkurmaraþonið ekki farið fram síðan árið 2019. vísir/vilhelm Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skorað á stjórnvöld að breyta reglum um samkomutakmarkanir svo að aðildarfélög geti haldið fjölmenn almenningshlaup utandyra eftir að lítið hafi verið um þau síðustu tvö ár. Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum. Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá FRÍ segir að almenningshlaup séu bæði mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu, sem og í að bæta tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Erfitt sé að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti, þar sem hlauparar dreifist um mislangar hlaupaleiðir, lúti sömu sóttvarnareglum og aðrar íþróttir. Þær reglur kveða á um að allt að 50 manns megi koma saman vegna íþróttaæfinga og keppni. „Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa,“ segir í yfirlýsingu FRÍ þar sem kallað er eftir því að almenningshlaup lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði, sem taka mega á móti 75% af leyfilegum fjölda. Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Yfirlýsing frá FRÍ Frjálsíþróttasamband Íslands vekur athygli á erfiðri stöðu almenningshlaupa á síðustu tveimur árum. Almenningshlaup eru mikilvægur þáttur í að viðhalda og bæta almenna lýðheilsu. Þau eru einnig mikilvægur þáttur í tekjuöflun frjálsíþróttafélaga. Vegna harðra sóttvarnarreglna hafa vel flest almenningshlaup verið felld niður undanfarin tvö ár. Óþarft á að vera að benda á að almenningshlaup fara fram utandyra þar sem hlauparar dreifast yfir mis langar hlaupaleiðir. Erfitt að skilja ástæður þess að almenningshlaup undir beru lofti falli undir sömu sóttvarnarreglur og gilda um allar íþróttir á meðan t.d. sundlaugar og skíðasvæði fá að taka á móti 75% af leyfilegum fjölda. Þá er óhjákvæmilegt að benda á þann mismun sem virðist hafa gilt milli hlaupviðburða sem haldin eru af aðildarfélögum ÍSÍ annars vegar og hins vegar hlaupa sem haldin eru af aðilum sem standa fyrir utan ÍSÍ. Á meðan eins metra fjarlægðarreglan er enn í gildi þá eru miklar hömlur lagðar á að mögulegt sé að færa umhverfi almenningshlaupa í eðlilegt horf. Engin efnisleg eða læknisfræðileg rök lúta lengur að því að viðhalda íþyngjandi hömlum á framkvæmd almenningshlaupa. Telur FRÍ tímabært að þau lúti sömu reglum og sundlaugar og skíðasvæði. Mikilvægt er út frá lýðheilsu sjónarmiðum að taka ákveðin og afgerandi skref hið fyrsta til að liðka fyrir almenningshlaupum.
Hlaup Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti