Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, ítalski boltinn snýr aftur og svo margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 06:01 Kidderminster Harriers leika í sjöttu efstu deild Englands en þeir fá að spreyta sig gegn úrvalsdeildaliði West Ham í FA-bikarnum í dag. Clive Mason/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á bland í poka á þessum ágæta laugardegi, en alls eru hvorki meira né minna en tuttugu beinar útsendingar í boði í dag. Það ætti því engum að leiðast í sófanum. Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar. Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deildirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport, en klukkan 15:45 hefst viðureign KA og ÍBV í Olís-deild karla áður en Haukar og HK eigast við í Olís-deild kvenna klukkan 17:45. Stöð 2 Sport 2 Þrír leikir eru á dagskrá í elstu og virtustu bikarkeppni heims á Stöð 2 Sport 2 í dag, ásamt einum leik í ensku 1. deildinni og einum leik í NBA-deildinni. Klukkan 12:20 mætast Chelsea og Plymouth í FA-bikarnum áður en Manchester City tekur á móti Fulham klukkan 14:50. Swansea og Blackburn eigast svo við klukkan 17:25 í ensku 1. deildinni áður en Tottenham og Brighton etja kappi í FA-bikarnum klukkan 19:50. Orlando Magic og Memphis Grizzlies loka svo dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 3 Dagskráin á Stöð 2 Sport 3 hefst á áhugaverðum leik þegar Kidderminster Harriers tekur á móti West Ham í FA-bikarnum klukkan 12:20. Kidderminster Harriers leikur í sjöttu efstu deild Englands og eiga þeir því erfitt verkefni fyrir höndum gegn úrvalsdeildarliðinu frá Lundúnum. Klukkan 14:50 hefst svo viðureign Everton og Brentford í FA-bikarnum. Klukkan 16:50 taka Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Unicaja í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Fiorentina og Lazio eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Albert Guðmundsson mætir í fyrsta skipti í ítalska boltann þegar Genoa heimsækir Roma klukkan 13:50 og klukkan 16:50 hefst svo bein útsending frá stórleik Inter og AC Milan. Klukkan 19:00 er Drive On Chamionship á LPGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Ras al Khaimah Champonship heldur áfram klukkan 08:30 og klukkan 18:00 er það AT&T Pebble Beach Pro-Am sem á sviðið. Stöð 2 eSport BLAST Premier í CS:GO heldur áfram en upphitun fyrir sjötta dag hefst klukkan 11:30 áður en leikir dagsins hefjast hálftíma síðar.
Dagskráin í dag Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira