Var kominn á hættulegan stað Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Vilhelm Neto hefur hreinlega slegið í gegn síðust ár hér á landi. Vísir/vilhelm Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum fer Villi meðal annars yfir andlega heilsu og mikilvægi þess að huga vel að henni. Hann hefur glímt sjálfur við þunglyndi í töluverðan tíma og hefur sú vinna verið honum erfið á köflum. „Þetta hefur gengið tiltölulega vel. Ég er á lyfjum og hef síðan verið að hitta sálfræðinginn minn núna í janúar aftur. Mér er mjög annt um andlega heilsu fólks og það sé hægt að tala um það opinberlega, sérstaklega hjá ungum karlmönnum því karlar reyna oft því miður að harka hlutina af sér og það hjálpar voðalega lítið,“ segir Vilhelm og heldur áfram. „Ég hef átt mjög erfiða daga í gegnum ævina, ekkert nýlega eftir að ég fór að læra að takast á við þá á heilbrigðan máta. Ég er mjög þakklátur Kvíðameðferðastöðinni og sálfræðingnum mínum fyrir að halda mér á lífi. Stundum getur bara verið mjög erfitt að vera til og sérstaklega með einhverja svona nýfundna frægð. Ég veit að frægð á Íslandi er ekkert eitthvað ruglað dæmi, en þetta er mjög lítið land.“ Klippa: Einkalífið - Vilhelm Neto Hann segir að grínið hafi oft hjálpað honum í gegnum erfiða tíma. „Með gríni kemst maður oft að því að hlutirnir eru ekki allir hræðilegir. Þegar ég var yngri var ég ég stundum kominn á hættulegan stað með þunglyndið en hef alltaf náð að vinna mig út úr því. En árið 2021 var frekar erfitt, ekki hvað varðar velgengni heldur frekar þegar kemur að einkalífinu og þá var maður smá slæmur á köflum. Mamma tekur alltaf eftir þessu. Það var allskonar erfitt í einkalífinu og ekki hjálpar að fara í sóttkví, ekki það að ég sé eitthvað á móti sóttkví, bara maður fær þá allskonar tilfinningar þar. Maður þarf að læra elska sjálfan sig og ég held að ég held að það sé það sem ég þarf að læra að leggja mest vinnu í það af því ég get átt erfitt með það og þá er mikilvægt að byrja læra elska sjálfan sig og það krefst vinnu, en það kemur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Vilhelm einnig um upphaf hans í skemmtanabransanum, lífið í Portúgal, þátttöku hans í Skaupinu, uppistandið, leiklistina, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Í þættinum fer Villi meðal annars yfir andlega heilsu og mikilvægi þess að huga vel að henni. Hann hefur glímt sjálfur við þunglyndi í töluverðan tíma og hefur sú vinna verið honum erfið á köflum. „Þetta hefur gengið tiltölulega vel. Ég er á lyfjum og hef síðan verið að hitta sálfræðinginn minn núna í janúar aftur. Mér er mjög annt um andlega heilsu fólks og það sé hægt að tala um það opinberlega, sérstaklega hjá ungum karlmönnum því karlar reyna oft því miður að harka hlutina af sér og það hjálpar voðalega lítið,“ segir Vilhelm og heldur áfram. „Ég hef átt mjög erfiða daga í gegnum ævina, ekkert nýlega eftir að ég fór að læra að takast á við þá á heilbrigðan máta. Ég er mjög þakklátur Kvíðameðferðastöðinni og sálfræðingnum mínum fyrir að halda mér á lífi. Stundum getur bara verið mjög erfitt að vera til og sérstaklega með einhverja svona nýfundna frægð. Ég veit að frægð á Íslandi er ekkert eitthvað ruglað dæmi, en þetta er mjög lítið land.“ Klippa: Einkalífið - Vilhelm Neto Hann segir að grínið hafi oft hjálpað honum í gegnum erfiða tíma. „Með gríni kemst maður oft að því að hlutirnir eru ekki allir hræðilegir. Þegar ég var yngri var ég ég stundum kominn á hættulegan stað með þunglyndið en hef alltaf náð að vinna mig út úr því. En árið 2021 var frekar erfitt, ekki hvað varðar velgengni heldur frekar þegar kemur að einkalífinu og þá var maður smá slæmur á köflum. Mamma tekur alltaf eftir þessu. Það var allskonar erfitt í einkalífinu og ekki hjálpar að fara í sóttkví, ekki það að ég sé eitthvað á móti sóttkví, bara maður fær þá allskonar tilfinningar þar. Maður þarf að læra elska sjálfan sig og ég held að ég held að það sé það sem ég þarf að læra að leggja mest vinnu í það af því ég get átt erfitt með það og þá er mikilvægt að byrja læra elska sjálfan sig og það krefst vinnu, en það kemur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Vilhelm einnig um upphaf hans í skemmtanabransanum, lífið í Portúgal, þátttöku hans í Skaupinu, uppistandið, leiklistina, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira