Leiknum er frestað vegna þess að Hollendingar neita að taka á móti Rússum vegna innrásar þeirra síðarnefndu í Úkraínu.
Óljóst er hvort og hvenær leikurinn muni fram en næsti landsleikjagluggi er í júlí en þá eiga Rússar meðal annars að koma til Íslands á loka leikdegi undankeppninnar.
Leik Bretlands og Hvíta-Rússlands hefur einnig verið frestað. Innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, gaf það út á Twitter í gær að hún hafi neitað landvistarleyfum Hvít-Rússa, að þeim verði ekki hleypt inn í landið vegna þess að Bretar vilji ekki bjóða velkomið landslið þeirrar þjóðar sem aðstoðar við ólöglegu innrás Putin í Úkraínu.
I have cancelled the visas of the Belarusian Men’s Basketball Team who were due to play in Newcastle tomorrow night.
— Priti Patel (@pritipatel) February 26, 2022
The UK will not welcome the national sports teams of those countries who are complicit in Putin’s unprovoked and illegal invasion of #Ukraine.